Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 82

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 82
202 GLASIR eimreiðin sem fátælc hafði verið meðan hún lifði hcr á jörðu, og heima átt í sérstaklega leiðu stórborgarhverfi, en þráð mjög að eiga sjálf hús og garð í kring. Á einni grasgrundinni sjá þeir, seni eru að skoða garðinn, gosbrunn, sem gýs um 100 fet í loft upp- Og mikið sjá þeir þarna af fögrum fuglum, sem meir virðast ástunda að syngja en að leita sér viðurværis. Mjög mikið sja þeir þarna einnig af fiðrildum, eins og búast mátti við, þar sem svo mikið er af blómum, og er óhætt að gera ráð fýrir því, þó að það sé ekki beinlínis tekið fram, að fiðrildin nium ekki vera minsta skraut garðsins. Því að jafnvel hér á jörðu er á fiðrildisvængjum að sjá suma hina fegurstu liti sem til eru, og eru l'iðrildin sum líkt og fljúgandi blóm og einnig ilmand1- Og er það merkileg bending náttúrunnar um möguleika til* verunnar, að slík fegurðarundur sem fiðrildin geta verið. eru til orðin úr maðki. Minst er á fiðrildin þarna í garðinum einsog um sömu tegundir sé að ræða og þær, sem á England1 lifa nú, en injög líklegt er, að þar kenni misskilnings nokk- urs, og að þarna sé raunar um aðrar tegundir fiðrilda ræða, og fegri en nokkur, sem til eru hér á jörðu, og á Þa® bendir mjög skemtilega það sem sagt er, þegar verið er a® lýsa jurtagróðrinum. Einn gesturinn spyr, hvort þarna í gaia*' inum sé ekki til hitabeltisjurtir. Garðyrkjumaðurinn svarai því, að húsmóðir sín hafi óskað að eiga enskan garð með eiu- ungis enskum gróðri. En lýsingin sýnir þó, að þarna í gaI'®' inum er um miklu fullkomnari jurtir að ræða en á Englaud1 vaxa, eða nokkursstaðar á jörðinni, jafnvel á Ceylon e®a slikum stöðum. Þarna eru runnar fullir af berjum svo sto1 um og fagurlega litum, að tilsýndar virðast þau vera blom- en á mörgum runnunum „eru hlöðin af gulli og silfri“ („ManlJ of tliem lutd silver and gold foliage“). En óhætt er að gera ra^ fyrir því, að svo sé ekki, heldur sé þarna um sömu villulia að ræða og í lýsingu iniðils Cannons á jurtagróðrinum á hinu1 svonefndu „Venus“, og Snorra Sturlusonar á lundi þeim, se,n stendur „fyr Sigtýs sölum“, og að í blöðunum sé ekki málmul’ heldur lifandi vefur, þó að þau sldni sem gull og silfm'. e^a raunar enn fegur, eins og óhætt mun vera að segja. ÞM ‘ engir litir steinaríkisins jafnast á við hina fegurstu liti lds ins. Enginn málmgljái eða gimsteinsblámi kemst til ja*n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.