Eimreiðin - 01.04.1938, Page 89
Eisireidin
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
209
^ylgdarmaður: Veruleikinn er stundum draumur og draum-
111 inn veruleiki. -—- — Þú kvongaðist Guðrúnu.
^r- Oddur: Hvenær var það?
^ylgdarmaður: Fyrir níu árum.
^r- Oddur: Hvernig vitið þér það?
, ^ylgdarmaður: Ég hef fylgt þér frá fæðingu, en síðustu níu
úef ég ekki vikið frá hlið þinni.
^r- Oddur: Ég hefði þá átt að verða var við það.
f ylgdarmaður: Þú hefur oft orðið mín var síðustu árin —
°Paegilega var.
r~ Oddur: Það voruð að minsta kosti ekki þér, sem ég varð
Vl15- — Þér eruð mér ókunnur — og getið ekkert vitað
01 mina hagi.
PlJlgdarmaður: Á ég að minna þig á löngu liðin atvik til að
mál mitt?
r' Vddur: Þér getið reynt, en ég hef enga trú á þvi, að
5 nr takist það.
l>ú f[yýarniaðjur: Áður en þú gerðist prestur á Miklabæ, bjóst
úi þínu með ráðskonu, er Sólveig hét.
p' ®ddur: Það er ekkert leyndarmál.
kou^(JClarma8ur: Hún var þá mær um tvítugt, af fátækum
qrjo ^ °§ 1 fátækt upp alin, en dugleg til allra verka og mynd-
Var að saiBa skapi, tilvalin húsmóðir á rausnarheimili. Hún
Unælalaust bezti kvenkosturinn í öllum Skagafirði, ef
fvj . Var ettir eigin verðleikum. —- — Hún var ung. Æskunni
^etgir draumar og heitar tilfinningar.
gerVile°d0fUr ^CÍnS °g VÍð sjálfan sig*: Ja’ hlln var fríð °g
kv^aðrmaðUr; Annað
er gæfa og gervileiki. Manstu eitt
heini vorlagi. Þú hafðir verið á ferðalagi og komst seint
SVo ' ^ 'onufólkið var sofnað, en hún, — hún vakti og heið.
Uótti ^mst þú Og fékst hana til að ganga með þér út í vor-
kor
Sr n iiiagn-J Manstu þetta, séra Oddur?
pn, Cldur: Ég man það.
glgdar- ~
súrst 'maður: Manstu, að þú baðst hana að giftast þér og
Sart 'ú® lugðir, að ekkert skyldi aðskilja ykkur, nema
Jinn.
r' Oddur: Vist
5r ^ F, Manstu þetta líka?
man ég þetta, en þetta var leyndarmál, sem
14