Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 89
Eisireidin MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 209 ^ylgdarmaður: Veruleikinn er stundum draumur og draum- 111 inn veruleiki. -—- — Þú kvongaðist Guðrúnu. ^r- Oddur: Hvenær var það? ^ylgdarmaður: Fyrir níu árum. ^r- Oddur: Hvernig vitið þér það? , ^ylgdarmaður: Ég hef fylgt þér frá fæðingu, en síðustu níu úef ég ekki vikið frá hlið þinni. ^r- Oddur: Ég hefði þá átt að verða var við það. f ylgdarmaður: Þú hefur oft orðið mín var síðustu árin — °Paegilega var. r~ Oddur: Það voruð að minsta kosti ekki þér, sem ég varð Vl15- — Þér eruð mér ókunnur — og getið ekkert vitað 01 mina hagi. PlJlgdarmaður: Á ég að minna þig á löngu liðin atvik til að mál mitt? r' Vddur: Þér getið reynt, en ég hef enga trú á þvi, að 5 nr takist það. l>ú f[yýarniaðjur: Áður en þú gerðist prestur á Miklabæ, bjóst úi þínu með ráðskonu, er Sólveig hét. p' ®ddur: Það er ekkert leyndarmál. kou^(JClarma8ur: Hún var þá mær um tvítugt, af fátækum qrjo ^ °§ 1 fátækt upp alin, en dugleg til allra verka og mynd- Var að saiBa skapi, tilvalin húsmóðir á rausnarheimili. Hún Unælalaust bezti kvenkosturinn í öllum Skagafirði, ef fvj . Var ettir eigin verðleikum. —- — Hún var ung. Æskunni ^etgir draumar og heitar tilfinningar. gerVile°d0fUr ^CÍnS °g VÍð sjálfan sig*: Ja’ hlln var fríð °g kv^aðrmaðUr; Annað er gæfa og gervileiki. Manstu eitt heini vorlagi. Þú hafðir verið á ferðalagi og komst seint SVo ' ^ 'onufólkið var sofnað, en hún, — hún vakti og heið. Uótti ^mst þú Og fékst hana til að ganga með þér út í vor- kor Sr n iiiagn-J Manstu þetta, séra Oddur? pn, Cldur: Ég man það. glgdar- ~ súrst 'maður: Manstu, að þú baðst hana að giftast þér og Sart 'ú® lugðir, að ekkert skyldi aðskilja ykkur, nema Jinn. r' Oddur: Vist 5r ^ F, Manstu þetta líka? man ég þetta, en þetta var leyndarmál, sem 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.