Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 91

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 91
EiMreiðin MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 211 ^ 'jtgdarmaður: Þeir, sem ætla að finna þig, verða að koma þín. Þú kemst ekki til þeirra. Sr- Oddur: Ég kemst heim héðan af. Það er ekki svo langt ^ bæjar. Fylgdarmaður: Það er lengra en þig grunar. Oddur: Ég ætti nú að kannast við leiðina milli bæjar- llls og kirkjunnar. Fylgdarmaður: Þú ert áttaviltur enn þá. (Þögn.) Manstu að átt barn með konu þinni? ■Sr. Oddur: í draumnum, sem mig dreymdi, átti ég son, en 1 'ökunni á ég ekkert barn. ^ylgdarmaður: Níu ára gamlan son, sem var að leika sér skeljum uppi á baðstofuloftinu fyrir stuttu síðan. Oddur: Börnin leika sér oft að skeljum. Fylgdarmaður: Og brjóta þær stundum. Þannig fer líka hinum fullorðnu, þegar þeir leika sér að hamingjunni. Sr- Oddur: Hvar er þessi sonur minn núna? lylgdarmaður: í rúmi sínu. Móðir hans er að reyna að s'®ia hann, en hann getur ekki sofnað. Oddur: Hann er þá ekki syfjaður. Fylgdarmaður: Hann er hræddur Sr- Oddur: Við hvað? ^ylgdarmaður: Við konu, sem hann sá úti á hlaðinu. ^r~ Oddur: Hvaða kona var það. ylgdarmaður: Kona, sem ekki var af drengsins heimi. ^71- Oddur: Vofa? ^ l ylgdarmaður: Mennirnir gefa ýmsu nöfn, án þess að vita, þa°l1 n°^nin eiga við. — En konan var héðan. Hún var stödd na> þegar drengurinn kom út og hann sá hana. JSr- Oddur liðiu? ir: Hvernig gat hann séð hana, ef hún var fram- stundum meira en fullorðnir. ^ ylgdarmaður: Börn sjá ' r■ Oddur: Var þessi framliðna kona þá að reyna að hræða drenginn? ^Vlgdarmaður: Nei, hún ætlaði ekki að hræða neinn. Henni hifn hverft við og drengnum, þegar hún sá í augu hans. Var^ hÖFfaðÍ un£ian> en hann sá í henni þá konuinynd, sem 1 *kust í huga hans. Honum sýndist það vera móðir sín
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.