Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 91
EiMreiðin
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
211
^ 'jtgdarmaður: Þeir, sem ætla að finna þig, verða að koma
þín. Þú kemst ekki til þeirra.
Sr- Oddur: Ég kemst heim héðan af. Það er ekki svo langt
^ bæjar.
Fylgdarmaður: Það er lengra en þig grunar.
Oddur: Ég ætti nú að kannast við leiðina milli bæjar-
llls og kirkjunnar.
Fylgdarmaður: Þú ert áttaviltur enn þá. (Þögn.) Manstu að
átt barn með konu þinni?
■Sr. Oddur: í draumnum, sem mig dreymdi, átti ég son, en
1 'ökunni á ég ekkert barn.
^ylgdarmaður: Níu ára gamlan son, sem var að leika sér
skeljum uppi á baðstofuloftinu fyrir stuttu síðan.
Oddur: Börnin leika sér oft að skeljum.
Fylgdarmaður: Og brjóta þær stundum. Þannig fer líka
hinum fullorðnu, þegar þeir leika sér að hamingjunni.
Sr- Oddur: Hvar er þessi sonur minn núna?
lylgdarmaður: í rúmi sínu. Móðir hans er að reyna að
s'®ia hann, en hann getur ekki sofnað.
Oddur: Hann er þá ekki syfjaður.
Fylgdarmaður: Hann er hræddur
Sr- Oddur: Við hvað?
^ylgdarmaður: Við konu, sem hann sá úti á hlaðinu.
^r~ Oddur: Hvaða kona var það.
ylgdarmaður: Kona, sem ekki var af drengsins heimi.
^71- Oddur: Vofa?
^ l ylgdarmaður: Mennirnir gefa ýmsu nöfn, án þess að vita,
þa°l1 n°^nin eiga við. — En konan var héðan. Hún var stödd
na> þegar drengurinn kom út og hann sá hana.
JSr- Oddur
liðiu?
ir: Hvernig gat hann séð hana, ef hún var fram-
stundum meira en fullorðnir.
^ ylgdarmaður: Börn sjá
' r■ Oddur: Var þessi framliðna kona þá að reyna að hræða
drenginn?
^Vlgdarmaður: Nei, hún ætlaði ekki að hræða neinn. Henni
hifn hverft við og drengnum, þegar hún sá í augu hans.
Var^ hÖFfaðÍ un£ian> en hann sá í henni þá konuinynd, sem
1 *kust í huga hans. Honum sýndist það vera móðir sín