Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 96

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 96
216 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMRBIÐ11* Sr. Oddur: Ég gat ekki annað. Súlveig: í öðru lagi syndgaðir þú gegn konunni, sem þu kvongaðist, því að þú gerðir þér upp tilfinningar, sem Þlt áttir ekki til. Og í þriðja lagi drýgðir þú synd gegn barninu, sem hún ól þér, því að það var ekki ást, sem stjórnaði gerð- um þínum. (Þögn.) En hvert það barn, sem ekki er getið 1 ást, er getið í synd. Sr. Oddur: Ég hef reynt að vera Guðrúnu góður. Sólveig: Með því hefur þú líka bætt að mestu fyrii' b1’0* þitt. Það er þitt lán, því að einhverntíma verða menn hvoi sem er að afplána syndir sinar. Undan því kemst engiun- Sr. Oddur: En hefur þá enginn neinar syndir að afplaníl nema ég einn? Sólveig: Jú. Öll erum við syndug, en syndir okkar eru mlS munandi stórar. Sr. Oddur: En eftir hverju fer þá stærð afbrotanna? Sólveig: Eftir því, hversu miklar þjáningar þau hafa valdið öðrum. Sr. Oddur: Ég á svo erfitt með að skilja þetta alt samaU' Það er eins og mig sé að dreyma — og þó ekki. Ég er liklega dáinn.------En þú, Sólveig, þú talar eins og sá, sem vald heim- Sólvcig: Ég hef ekki annað vald en það, sem mér er gelið- Sr. Oddur: Hvaða vald er það? Sólveig: Vald til að hjálpa þér yfir síðasta þröskuldinn- Sr. Oddur: Þú getur ekki hjálpað mér. Sólveig: Ekki nema þú viljir það sjálfur. Sr. Oddur: En ég vil það ekki. Sólveig: Viltu ekki þiggja aðstoð mína? Sr. Oddur: Nei. Ég er hennar ekki verður. ^ Fylgdcirmaðurinn (kemur i Ijós): Þegar maðurinn sér, hann hefur verið á villugötum, þá fyrst er hægt að vísa h°n um á rétta leið. Sr. Oddur (við Sólveigu): Hver er þessi maður? Hann hér áðan og gerði mig hálfruglaðan. Hann þóttist vera i> » armaður minn. Hann vissi alt um mig og mína hagi, ja^n' viðkvæmustu leyndannál mín. Hver er liann? Er hann 1 andi, sendur mér til höfuðs? Sólvcig: Nei, hann er ekki illur andi, heldur góður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.