Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 97

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 97
eimheiðin MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 217 Fylgdarmaður: Hefurðu enn ekki skilið, að ég er einn af beirn öndum, sem fyigja mönnunum á jörðinni, frá vöggu grafar? ■Sr. Oddur: I hvaða tilgangi? Fylgdarmaður: í þeim tilgangi að leiðbeina þeim, að láta tá vita hvenær þeir breyta rétt og hvenær þeir breyta rangt, vísa þeim veg og vara þá við hættum. Sr■ Oddur: Ekki var ég varaður við hættunni á ísnum. Fylgdarmaður: Það var engin hætta. Sr. Oddur: Það var þó sú hætta, sem kostaði mig lífið. Sólveig: Og gaf þér það aftur. Sf. Oddur: Þið segið, að ég sé dáinn. Fylgdarmaður: Þú lifir saml. Sf. Oddur: Hvernig má það vera? Ekki get ég bæði verið ^auður og lifandi! Fylgdarmaður: Hefur þú aldrei minst á það í stólræðum þinuni yfir söfnuðinum, að menn lifðu eftir dauðann? Sr- Oddur: Jú. (Pögn.) En það er bara sálin, sem lifir. Fylgdarmaður: Nú reynir þú það sjálfur. Oddur: Nei. Ég er enn í líkamanum. Fylgdarmaður: Sál þín lifir í nýjum likama. ,''r- Oddur: Hafi ég fengið nýjan líkama, þá get ég haldið a^rani að lifa á jörðinni. ^ylgdarnmður: Þú getur það, en gerir það ekki. Oddur: Hversvegna ætti ég ekki að gera það? ^ylgdarmaður: Slikt lif myndi verða þér til kvalar og arinæðu. ^r■ Oddur: Ekki skil ég í því. llgdarmaður: Þreifaðu á og þú munt finna. Skreptu heim 1 konunnar þinnar og barnsins — og vittú hvernig fer. ^r- Oddur (léttari i skapi): Get ég það? ylgdarmaður (bendir ú dyrnar): Reyndu. (Sr. Oddur fer. ^gn.) Sólveig: Hversvegna leyfðirðu honum að fara? ./ylgdarmaður: Hugsunin um að komast til bæjar er svo nJa honum, að hún verður að fá útrás. SótveigEn þetta hlýtur að valda honum sársauka. * ylgdarmaður: „Hver sem eykur þekkingu sína, eyknr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.