Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 98

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 98
218 MIIÍLABÆJAR-SÓLVEIG EIMREIÐIN kvöl sína,“ en án þekkingar enginn skilningur, og án skiln- ings engin framför. Sólveig: En var þetta nauðsynlegt? Var ekki hægt að leiða honum þetta fyrir sjónir á annan veg? Fglgdarmaður: Ekki á þeim tíma, sem við eigum yfir að ráða. Það er altaf erfitt að fá þá menn til að átta sig, sem deyja snögglega. Ég birtist honum strax og ég hafði leitt hann hingað og reyndi á allan hátt að vekja hann til skilnings, en það gekk seint og treglega. Sólveig: Og ég lét hann lifa upp liðin atvik og flutti hann á næsta augnabliki í hjúskaparlíf hans og jarðnesk viðhorf. svo að hann gæti greint eitt frá öðru. Fylgdarmaður: Það var þýðingarlaust. Hann hafði ekki öðlr ast þann þroska, sem nauðsynlegur var til að skilja það. Þess^ vegna varð hann að fara þessa för. Sólveig: En hvernig fer nú, ef drengurinn sér hann? Fglgdarmaður: Drengurinn sefur. Sólveig: Og sér hann í draumi? Fglgdarmaður: Nei. Drengurinn var fluttur inn á draum3'' land barnanna, -—- og þangað kemst engin jarðbundin vera- (Þögn.) Sólveig: En liitt heimilisfólkið? Fglgdarmaður: Já, það er verra með það, því að hræðsla'1 gerir það hálfu næmara en áður, og sr. Oddur er mjög jar^ bundinn. En ég dró úr honum svo mikinn kraft, að hann getu1 ekki gert sig sýnilegan. (Þögn.) En fólkið heyrir til hans. Sólveig: Er það óhjákvæmilegt að hræða fólkið? ^ Fglgdarmaður: Já, því að annars fær hann ekki þa ' neskju, sem hann vantar. — En þarna kemur hann aftlir (Sr. Oddur kemur. 1 mikilli qeðshrærinqu.) Sr. Oddur: Hvað hef ég gert, er verðskuldi svo hræðu o þjáningar? Fglgdarmaður: Enginn þjáist óverðskuldað. „Með þel (( mæli sem þér mælið öðrum, svo mun yður og mælt verða Sólveig (við sr. Odd): Hvað kom fyrir? g Sr. Oddur: Ég fór heim. Bærinn var lokaður. Ég barin dyrum, en enginn kom til dyra. Ég fór upp á baðstofup una og guðaði á gluggann, en enginn fór fram til að °Pn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.