Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 103

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 103
EIMREIÐIN MIKLABÆJAR-SÓLVEIG 223 aldrei fyr en á reynir, hvort hann getur tileinkað sér þann fróðleik eða ekki. Fylgdarmadur: Fróðleikurinn einn verður engum til far- saeldar. ■Sí-. Oddur: Nema hann sé jafngóður og hann er vitur. Fglgdarmaður: Séra Oddur! Nú þarftu mín ekki lengur nieð í þetta sinn. Þú hefur lært það, sem þú þarft að læra °g það, sem þú getur lært áður en þú kemur inn í landið nkunna.------En við sjáumst siðar. (Fer. Sr. Oddur horfir a efHi' honum. Svo gengur sr. Oddur nokkur skref í áttina ^ dyra, eins og lmnn ætli að fara.) Dauðinn (kallar): Séra Oddur! Sr. Oddur (snýr sér við): Já. Fauðinn: Kom þú hingað! (Sr. Oddur gengur inn að alt- arinu og nemur staðar við hlið Sólveigar). Sr. Oddur: Hvað á ég að gera? Fauðinn: Gjalda skuld þína. Sr. Oddur: Hvaða skuld? Fauðinn: Þú átt að efna gamalt loforð. Þ'i átt að kvænast Peirri konu, sem lijá þér stendur. , ‘Sr- Oddur (við Sólvcigu): Hver á að gefr okkur saman? Sólveig: Sá, sem hefur vald til þess. Fauðinn: Það er ég, sem á að framkvæma þessa vígslu, ef llfdd<ur vígsla verður.----Krjúpið! (Þau krjúpa og taka °n<tum saman. Þögn.) Og nú aðspyr ég þig, séra Oddur 1 slason, fyrverandi sóknarprestur að Miklabæ! Vilt þú kJnga að eiga stúlkuna, sem krýpur við hlið þér? ^r' Oddur (skjálfandi röddu): Já. Ftauðinn: Og nú aðspyr ég þig, Sólveig! Vilt þú ganga að Oiann þann, sem krýpur við hlið þér, án þess þó að gera þé þé aji , j '°nir um að fá að njóta hans — og án þess að það hjálpi er nokkuð á þinni braut. Hugsaðu þig vel um. Það riður á '■duhjálp hans, hvernig þú svarar. (Þögn.) Hvert er svar þitt? Sól, ncig: Svar mitt er: já. ^auðinn: Séra Oddur! Nú eru þjáningar þínar á enda. Þú ni haldið áfram leið þinni. Skuld þín er goldin. ólveig (litur upp): En mín? auðinn: Nei, þín skuld er enn ekki goldin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.