Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 103
EIMREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
223
aldrei fyr en á reynir, hvort hann getur tileinkað sér þann
fróðleik eða ekki.
Fylgdarmadur: Fróðleikurinn einn verður engum til far-
saeldar.
■Sí-. Oddur: Nema hann sé jafngóður og hann er vitur.
Fglgdarmaður: Séra Oddur! Nú þarftu mín ekki lengur
nieð í þetta sinn. Þú hefur lært það, sem þú þarft að læra
°g það, sem þú getur lært áður en þú kemur inn í landið
nkunna.------En við sjáumst siðar. (Fer. Sr. Oddur horfir
a efHi' honum. Svo gengur sr. Oddur nokkur skref í áttina
^ dyra, eins og lmnn ætli að fara.)
Dauðinn (kallar): Séra Oddur!
Sr. Oddur (snýr sér við): Já.
Fauðinn: Kom þú hingað! (Sr. Oddur gengur inn að alt-
arinu og nemur staðar við hlið Sólveigar).
Sr. Oddur: Hvað á ég að gera?
Fauðinn: Gjalda skuld þína.
Sr. Oddur: Hvaða skuld?
Fauðinn: Þú átt að efna gamalt loforð. Þ'i átt að kvænast
Peirri konu, sem lijá þér stendur.
, ‘Sr- Oddur (við Sólvcigu): Hver á að gefr okkur saman?
Sólveig: Sá, sem hefur vald til þess.
Fauðinn: Það er ég, sem á að framkvæma þessa vígslu, ef
llfdd<ur vígsla verður.----Krjúpið! (Þau krjúpa og taka
°n<tum saman. Þögn.) Og nú aðspyr ég þig, séra Oddur
1 slason, fyrverandi sóknarprestur að Miklabæ! Vilt þú
kJnga að eiga stúlkuna, sem krýpur við hlið þér?
^r' Oddur (skjálfandi röddu): Já.
Ftauðinn: Og nú aðspyr ég þig, Sólveig! Vilt þú ganga að
Oiann þann, sem krýpur við hlið þér, án þess þó að gera
þé
þé
aji ,
j '°nir um að fá að njóta hans — og án þess að það hjálpi
er nokkuð á þinni braut. Hugsaðu þig vel um. Það riður á
'■duhjálp hans, hvernig þú svarar. (Þögn.) Hvert er svar þitt?
Sól,
ncig: Svar mitt er: já.
^auðinn: Séra Oddur! Nú eru þjáningar þínar á enda. Þú
ni haldið áfram leið þinni. Skuld þín er goldin.
ólveig (litur upp): En mín?
auðinn: Nei, þín skuld er enn ekki goldin.