Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 106

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 106
RADDIIÍ EIMWaÐ*5* 221) og athafnafrelsis, þá ætti hann lika eða erindrekar hans áð ráða og stjórna eða segja síðasta orðið um úrslit þjóðmálanna. Einstaklingshyggjan. Jafnframt þessári stefnu óx álirifavald manna, sem cnga reynslu eða mentun höfðu í stjórnfræðilegum né hagfra?ðileg- um efnum. — Eins og orðtakið segir, að sumir „sjái ekki skóginn fyr*r eintomum trjám“, l)á sáu þessir menn nú alls ekki l)jóðina fyrir eintóm- um einstaklingum. Orð eins og þjóð og þjóðarhagur týndu gildi sínu, sumir liéldu því jafnvel fram, að þessi hugtök hefðu altaf með röngu verið dýrkuð, því að þau ættu enga sjálfstæða tilveru, — þau væru ekkert annað en samlagningarútkoma cinstaklingafjöldans og sérhagsmunannu* Þessi skoðun var í fullu samræmi við grófustu tegund efnishyggju 19* aldarinnar, þar sem menn jafnvel komust svo langt að neita því, að menn og skepnur væru nokkuð annað eða meira en samgróinn fjöldi af fruni- um, sem væri þaldið i þessu líkamsformi af einhverjum vtri ástæðum, líkt og þjóðir afmarkast af legu og skiftingu landanna. Þetta dæmi sýnir liversu fjarstæðar kenningar menn geta fundið upP til að styðja ákveðnar óskir sinar. Og hér var óskin sú að ná lýðnum undan hinni eldri yfirráðastefnu einveldisins, og til þess þótti helzt þurfu að gera að engu öll eldri samfélagsleg og stjórnfarsleg liugtök, einni» þau sem sígild eru. Flokksvaldið afnemur frelsið. En svo kemur reynslan og sannar um' svifalaust, afi hinn sundurlausi lýður getur ekki stjórnað, enda er l>!lð og mótsögn i sjálfu sér. Og ]>á verður strax að leita á náðir heildarhufí' taksins, sem áður var búið að afneita. En munurinn er sá, að hin nýi!l heild, sem nú verður íil — lýðra*ðisflokkurinn, nær ekki yfir nema parf af lýðnum, ]>að er að segja ]>ann hóp manna, sein hefur líkar skoðani1* eða öllu heldur ]>ó — likra hagsmuna að gæta. Og hvað verður svo úr hinni háflevgu frelsishugmynd einstaklinSs' hvggjunnar? Or henni verður ekki annað en ein mótsagnaflækja: — frelsl sérhagsmuna til ]>ess að girða sig með flokkssamtökum og ná aðstöðu til að ráða yfir <>g ráðast á frelsi annara. — Um Ieið og lýðfrelsið þannifi breytir sér í lýðræði, verður það að árás á frelsið og að haráttu uni >fir' ráð — haráttu uin það, að ná sjálfdæmi og sjálftökurétti og þurfa ekki að stefna málum sinum undir neinn hlutlausan úrskurð. — Enda hverfur hrátt gríman af öllu saman, og flokkarnir kannast við að takmark þein"1 sé ekki sanngirni lieldur yfirráð (shr. vigorðin: — „bændur einir á þinfi!‘ — „yfirráð alþýðunnar!“ — „alræði öreiganna!“). Og einkennilegt er !l!Í vinstri flokkar, sem mest halda frelsinu fram, eru ófeimnastir að kan11' ast við þetta. Þjóðirnar týna sálinni. Allur l>essi skortur á rökvisi þessarar föls,iU frelsisstefnu útskýrist af því, sem áður er sagt, að lýðræðisstefnan er óskipulegur flólti frá gainla einveldisfyrirkomulaginu og þvi steingerða forréttindakerfi og þeim óheilbrigða stéttamismun, sem ]>að hafði skapa,v •— E*> * þessu blinda fáti flúðu þjóðirnar einnig af grundvelli réttraf ríkishugmyridar og burt frá sjálfri frglsistryggingunni — sinni eifi111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.