Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 112
232 RADDIR EIMnEIÐIfl Skilyrðin fyrir þjóðriki. Það er nú von að menn spyrji hvað útheimt- ist til þess að gera rikið að þjóðríki. Til þess að fara ekki út í nein smærri tækniatriði, er rélt að halda ser við þau aðalatriði, sem nægja mundu til þess að breyta núverandi lýðriki i þjóðriki. Og skulum vér þá atliuga hvernig hið þjóðræðilega fyrirkóinu- lag var, til þess að skilja betur eðli þess. Það yrði langt mál að athuga allar þær endurhætui-, sem menn nú mundu heimta. Hvað var í þvi höfði, sem áður var sagt að iýðræðisstefnan hefði höggv' ið af rikinu? Það voru aðallega tvö atriði — staðfestingarvaldið (neitunarvaldið) °f, þjóðarumboð þingsins. Og þetta tvent mundi nægja til að endurreisa þjóðræðið, en þó þvi aðeins að þjóðin skildi nauðsynina og stæði að baki- Fyrra atriðið livarf uin leið og sjálfstæðið var viðurkeut, því að kon- ungurinn skildi það réttilega, að lýðræðisstefnan ætlaði honmn ekki að blanda sér inn i íslenzk stjórnmál eða nota neitunarvald sitt. Enda hefðu öll slik afskifti orðið óeðlileg, þar sem hann sat i öðru landi og var kon- ungur annars ríkis. — Þjóðræðisleg stefna hefði eins og sakir stóðu átt að heimta staðfestingarvaldið inn i landið og að konungur hefði hér uni- boðsmann, sem þjóðin tæki gildan. — Það er oflangt að skýra hina þjóð' ræðislegu þörf konungsvaldsins, sem forsetavald fullnægir ekki eins VC'É En það er aðallega lielgi konungsvaldsins, sem þar kemur til greina. Síðan konungarnir hættu að vera pólitiskir, hafa þeir orðið einskonar stjórn- farslegir æðstu prestar og einingartákn rikjanna og aðalverðir stjórnar- skrárinnar, stjórnarvenjanna og hins stjórnskipulega siðferðis og vc*' sæmis. Er slík gæzla alveg ómetanleg fyrir hvaða riki sem er. Síðara atriðið — þjóðarumboð þingsins — var fj'rst skert með afnánu konungkjörnu þingmannanna og loks með öllu afnumið með lögunum um uppbótarþingmenn, þótt það raunverulega væri áður orðið að engu. Konungkjörnu Jiingmennirnir voru visir að þjóðríkisdeild i þinginu °£ liefðu gjarnan mátt vera áfram, þegar rikið var orðið sjálfstætt, eu þc,ta þó þvi aðeins trygt, að þjóðhöfðinginn hefði sterka ópólitiska eða þjóö' ræðislega aðstöðu. Aðalstraumhvörfin yfir i lýðræðið urðu að forminu til þegar landkjörnu þingmennirnir, sem komu i stað hinna konungkjörnU, urðu flokksbundnir. Þar með hvarf þjóðarumboðið sem var þó hinn eiginlegi tilgangur þcSS’ að þessir þingmenn voru hafðir landkjörnir. Það sem átti að gera var að gera alla Efri deild landkjörna og eiðsvarna utan flokka. Flokkatruín var þá ekki orðin það mögnuð, að þetta hefði orðið mjög erfitt. Þannig hefði Efri deild orðið að þjóðríkisdeild í þinginu, sem fyrsf fremst átti að hugsa um samhag þjóðarinnar í bráð og lengd. — Neðri deild hefði verið áfram kjördæmadeild eða Iýðdeild og málsvari sérhags- muna einstaklinga, atvinnustétta og kjördæma. En hún hefði mist ÞaI,n rétt, að geta gert að lögum hvern ábyrgðarlausan meirihlutavilja sc,n vera skjldi. Þennan rétt hefur luin nú eða þingið í heild, sem ekki cr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.