Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 113

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 113
EiMreidin RADDIK 233 'enSui' ])jóð]iing með þjóðarumboði, heldur aðeins tvískipt Xeðri deiid eða sérhagsmuna])ing. ^fleiðingar hins ótakmarkaða meirihlutavalds. Það væri langt mál ef *Iar]ega ætti að lýsa afleiðingum hins pólitíska sjálftökuréttar hins per- s°nulausa og ábyrgðarlausa kosningameirihluta og atkvæðavalds í þing- Illu' — Hann er einmitt kjarni lýðræðisins. — Það er hann, sem snýr óllu við. Hann er raunverulegt afnám rikisins. Hinn síðast yfirlýsti vilji haiis er yfir öllu og getur afnumið alt, sem á undan er gengið — lög, 'enjur, lögfræði, stjórnfræði og liagfræði og gert dómsvaldið áhrifa- 'nust og stjórnarskrána ógilda, ])ó að hvorugt sé heint afnumið. Og mögu- ^eikinn einn sanian — það að geta gert þetta alt og meira að segja að vera neyddur til ]>ess — |>að er vitanlega sama og afnám allrar ábyrgðar aHra trygginga, sem eitt riki getur látið i té. I'etta alt mundi sjálfstæð Efri deild rétta við, af því að hún bæri ábyrgð UI>1) á við og inn á við gagnvart þjóðinni, en ekki niður á við eða út á 'gagnvart hinum sundurlausa lýð, eins og alt þingið gerir nú. Kg heyri menn segja, að ])að muni verða erfitt að skapa og viðlialda sI'kum kjarna i ríkisvaldinu, sem Efri deild yrði með þessu fyrirkomu- — Já, en rétturinn krefst sinna trygginga vægðarlaust og spurn- Ingin er aðeins sú, hvort þjóðin vill passa sínar ábyrgðir sjálf eða hvort liúp vill heldur láta aðra gera það. ^ Itanlega eru til aðrar þjóðræðilegar stofnanir en slík Efri deild i uginu, svo sem ýms föst landkjörin ráð. En um það skal ekki ræða sinni, enda erfiðleikarnir þeir sömu, að gera þau ópólitisk. 1‘ióðríkisdeildin. Kosning ríkisdeildarinnar, í hvaða formi sem hún er, <rður að vera óbein. Segjum að sveitarstjórnir Jandsins kjósi 100 kjör- "'eiin. Af þeim er t. d. helmingur dreginn út með hlutkesti til þess að ^átna pólitiskan útreikiiing og ihlutun, en liinn helmingurinn kysi t. d. eða 12 Efri deildar þingmenn, og væri deildin þannig fullskipuð. Þessir 'Ugmenn yrðu að vera eiðsvarnir utan flokka og hver um sig fulltrúl nllrar þjóðarinnar, en ekki neins sérstaks parts af lienui. Ulutverk þessarar ríkisdeildar j'rði fvrst og fremst það, að ábyrgjast ekkert geti orðið að lögum, sem er skaðlegt eða skerðir "samræmi gild- an<Ii laga og réttar og að setja fjárveitingum þingsins þær skorður, að Ijárhag landsins sé borgið. — Eðlilegast og tryggast sýnist, að þingmenn 'fri deildar verði einkuin valdir úr liði mentaðra starfsmanna ríkisins, <nda sim] krafist af öllum opinberum embættismönnum, að þeir séu fyrst "K fremst rikisins þjónar og taki ekki þátt i flokkapólitík. Slaðfestingar- og framkvæmdavaldið. Hvort sem þjóðhöfðinginn er 'allaður konungsfulltrúi, jarl, fursti eða forseti, þá verður liann og em- ‘*tti hans að njóta sérstakrar helgi og virðingar. Eðlilegast er að stjórn audsins og umboðsvald Iúti þessu embætti, sem einnig bafi veitingarvald ‘‘"'■a annara embætta rikisins. Því að þar mega flokkar engin tök hafa. Kétt <r að forsætisráðherrann sé ópólitiskur og tilnefndur af Efri deild. Að hve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.