Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 114
234 RADDIR EIMREIÐíK miklu lejrti aðrir ráðherrar mættu vera pólitískir er allvandasamt tsekni- atriði, sem verður að útkljást jafnhliða ]>vi liversu mikið vald má yfir' leitt veita Neðri deild og iunan hvaða takmarka. I'jóðræðið heimtar ekki aðcins sterkt, ópólitískt úrslita-, úrskurðar- og úrræðavald, hcldur einmíí að heilbrigðar ]>arfir scrhagsmunanna geti gert mjög ákveðið vart v'® sig, ])ótt ekki megi þær ná yfirráðum. Eðli þjóðrikisins. Eins og menn sjá, er stcfnubreytingin frá lýðræði til þjóðræðis sú, að rikinu sé stjórnað innan að, en ekki utan frá al'' rikið sé gert að sjálfstæðri, persónulegri stofnun, sem trúandi er til ac^ leysa af hendi starf, sem henni er falið. Þannig fær rikið lífrænt eðli og lífvæna aðstöðu, liliðstæða við alt annað i tilverunni scm lifsanda drcgur- I>ar er lögmálið altaf það sama — þarfirnar segja til sín utan frá — inatið á ]>eim og mögulcikum til úrlióta fer fram í liöfðinu og svo koma UI" ræðin þaðan innan frá. Ef þarfirnar ná 'úrskurðar-, úrslita- og iirræ'ð.i valdinu i sinar liendur, þá er ekki von að vel fari. Framfarir og þarfir. „Framfarirnar" hér á landi á siðustu tímum hySSJ ast nú að iniklu leyti á þessu, að þarfir og utanstjórn hafa náð yfirliömi inni — og ekki einungis venjulegar heilbrigðar þarfir, heldur einnia þarfir, sem annaðhvort hafa mvndast fyrir hreyttar ástæður, slys, n,lS tök eða útlcnd áhrif. Sumar þessar „framfarir" eru því ekkert annað en breytingar eða stefnulausar tilfærslur úr fátæklegu lifandi fonni 1 ^ laust form. — Lýðræðið er nú ýmist orsök eða afleiðing ýmsra afveg* lciddra hvata, þarfa og áhrifa, sem hefur sett þjóðfélagið úr skorðum- Hér hefur lijálpast margt að, sem aðeins skal nefna, svo sem fólksflutu ingarnir úr landinu og innan lands, byltingin í atvinnuvegunum, ðhoil ábrif af útlendum stefnum, og loks eitt mikilsvert atriði, sem snert*r stjórn landsins, og það er samdráttarstefnan — afnám fjórðungan113 (amtanna) og hinn sjúklegi ofvöxtur i rikisfjárvaldinu á kostnað sveita' og sýslufélaga. — Þessi aðskilnaður á öflun fjárins og ráðstöfun þesS ' þetta, að safna sem mestu af fjármagninu undir einn hatt — liinn höfuð lausa rikishatt, hefur valdið liinni inestu siðspillingu, fært persónule.'sl og ábyrgðarleysi stjórnfarsins út í þjóðfélagið og gert atvinnulífið i heilð sinni með hjálp lýðræðisins að einu allsherjar pólitisku liappdrætti- Til lækningar á þessu dugar ekkert nema alger stefnubreyting. — vitað kemur gagnger breyting af þvi að hún verður að koma. En spui'1 ingin er ]>essi: Kemur hún að utan eða innan —- verður hún einræðisleg eða þjóðræðisleg? — A þjóðin til sjálfstæðan samtakavilja — liefur hú'1 ]>að innra samhald, að liún geti verið sjálfstæð, eða — vcrður reynsk'1 hin sarna og fvrir 700 árum? Hallclór Jónasson-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.