Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 117

Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 117
ElMHEIÐIN' RITSJA ‘237 ganga inn í l>ann lióp atvinnuskálda, sem afgreiða eina eða tvær b*kur á ári lianda forlagi sinu og lesendum, likt og menn í ák'æðis- ' 'nnu. Ef augnablik geðhrifanna eru notuð vcl, en aldrei reyut að kúga fram andagift, sem ekki er til, verður árangurinn beztur að inntaki, þó að umtakið, afköstin, verði ef til vill lítil. En það eru líka ekki afköstin, Sem máli skifta í skáldskap, heldur gæðin. S. GuSrún U. Finnsdóttir: HILLINGALÖND (tólf sögur). Itvík 1938 (Félags- Prentsmiðjan). Höfundurinn er löngu kunnur austan liafs og vestan fyrir smásögur sínar. Til Vesturheims fluttist Guðrún H. Finnsdóttir árið 190t, l’á tvitug og liefur átt þar heima síðan, en fædd á Geirólfsstöðum í Suður- -Vlilasýshi. Sögur hennar liafa flestar l>irzt i Vestanblöðunuin og Iimaiiti f'jóðræknisfélagsins í Winnipeg. Tólf af þessum sögum liafa nú verið 'aldar úr og gefnar út í þessu safni. Meðal þeirra eru sögurnar Land- sk«ld, Skriflabúðin, Jólagjöfin og Undir útfall, sem allar eru endurprent- a®ar í úrvalinu „\restan um liaf", sem þeir Einar H. Kvaran og Guðmundui j'innhogason sáu uin og út kom 1930. Aftui’ á móti vantar hér söguna Fýkur Í sporin, sem þó ekki er sízt í fyrrnefndu úrvali ljóða, leikrita, Sagna og ritgerða eftir íslendinga í Vesturheimi. Galli er það á þessu safni, að ekki skuli þess getið, hvar sögurnar hafi fyrst liirzt, þær sem áður hafa út komið. Er slikt sjálfsögð regla og til liagræðis öllum aðilum. En svo eru það sjálfar sögurnar. Þær gerast flestar eða allar meðal jslendinga i Vesturheimi, lýsa lífi þeirra og kjörum. Það er vfir þessum lýsingum á lifi landa vorra vestra sá veruleikans hlær, sem réttlætir þá skoðun, að óhætt sé að taka þær sem rétta mvnd af kjörum þeirra og kringumstæðum, eins og hvorttveggja gengur og gerist. Að þessu Jeyti oru sögur Guðrúnar H. Finnsdóttur oft til að auka skilning okkar á Efi fslendinga i Vesturheimi, færa okkur nær þeim, svo við lifum með l'eim í anda og tökum innilegan þátt í kjörum þeirra. Hér er þ' i um n'ikilsvert kynningarstarf að ræða. En auk ]>ess eru sumar þessar sögur Þrýðilega ritaðar og með því bezta, sem völ er á meðal íslenzkra smá- sagna. Viða kennir snjallra samlíkinga og gáfulegra atliugana. Ein aí ')ez.t skrifuðu sögunum í þessu safni er sagan Enginn lifir sjálfum sér. l'ar er meðal annars þessi stuttorða, en ósvikna mannlýsing: „Mér fanst ®finlega þegar ég athugaði Önnu, að Drottinn hefði mist hana hálfskap- a«a út úr höndunum á sér, og að það liefði verið slysni, að hún varð að hianneskju.“ í sömu sögu cr þetta um þögnina: „Gremjufuliar, ólgandi. sundurslitnar audúðarhugsanir fyltu fjarlægðar-þögnina og lágu eins og l'ykkur veggur á milli okkar. Hver segir, að þögn dvlji liugsanir fólks? -'iér hefur oft fundist þær æði áberandi — svo var þá að minsta kosti, að bögnin duldi ckkert.“ Málið á sögunum er yfirleitt gott og her ekki uein merki þess, að höf. hafi lengi verið fjarri fósturjörðinni. Á ein- staka stað bregður fvrir óeðlilegum orðatiltækjum, svo sem á hls. 48: ”Við þurftum ekki að taka neitt af þessari ræðu að okkur“ i stað „til °kkar“. En yfirleitt eru mállýti á sögunum sárfá. Miklu fremur væri á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.