Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 118

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 118
238 HITSJÁ EIM BEIÐIN stæða til, ef rúmið leyfði, að birta sýnishorn af þvi iive Ijómandi vel liöf. getur lialdið á pennanum, t. d. í uppliafi sögunnar Itödd hrópandans. svo aðcins eitt dæmi sé nefnt. En þess á ekki að þurfa, því hók Guðrúnar H. Finnsdóttur verður vafalaust mikið lesin hér austan Atlantshafsins, eins og hinn efnilegi höf. hennar á fyllilega skilið. Lesið Jiessar snia- sögur af lífi landa okkar vestra, og það mun lcngja ný hönd og styrkja þau, sem fyrir eru. ' Sv. S. Margit Ravn: STARFANDI STÚLIÍUR. Ak. 1937 (Þorst. M. Jónsson). "" Þetta er þiúðja sagan, eftir hina vinsælu norsku skáldkonu, sem Þorsteinn M. Jónsson gefur út i þýðingu Helga Valtýssonar, og ekki sú sízta. Það er fjör og flug i þcssari sögu, efnið hversdagslegt, en í meðferð liöfund- arins æfintýralegt og viða svo spaugilegt, að lestur hókarinnar gerir manm létt í skapi. Höfuðpersónurnar eru þrjár ungar stúlkur og þrír ungn menn, og sagan er fyrst og fremst rituð fyrir æskulýðinn. En liinir eldri munn einnig liafa unun af að kynnast þvi æskufjöri og þeim æskuliug. sem sagan geymir. Þýðingin er yfirleitt mjög létt og lipur og mikið vand- aðri en á síðustu hók eftir Margit Ravn: Eins og allar hinar. Það er hress- andi hlær norsks æskulifs yfir sögum ]iessa höfundar, sem þegar heftn aflað lionum vinsælda Iiér á landi. Sv. S. 11. K. Laxness: L.IÓS HEIMSINS. Rvík 1937 (Bókaútg. Heimskringla)- " Það er með nokkurri eftirvæntingu, að opnuð er ný skáldsaga frá penna þessa höfundar, og ber þar margt til. Vcrk lians hin síðustu, einkun skáldsagan Sjált'stætt fólk, hafa vakið vonir um, að hér sé á ferðinm liöfundur, sem stórvirki gæti unnið í íslenzkum hókmentum. Alþingi hefu' um nokkurt skeið haft höfundinn á háum skáldastyrk, eftir þvi sem kei á landi gerist (og revndar víðar), og sýnt lionum ineð því inikilvæg'1 ' viðurkenningu i ríkis og þjóðar nafni. Loks liafa bækur lians, þær scm þýddar liafa verið á erlend mál, hlotið nokkra viðurkenningu. „Ljós heimsins" er saga um drengaumingja einn, niðursetning og 111" hrak í augum allra á heimilinu. sem hann dvalur á, um sálarlíf hans, hneigð lians til draumóra og skáldskapar mitt i hversdagsleikans öinui lega myrkri, um hörmulega meðferð á honum og um fólkið, sem hann umgengst, alt meira og minna hrenglað'og hjákátlegt. Frásögnin er 'í®a tilþrifarík og me'ð þeim þrótti, sem svo oft gætir hjá þessum liöfundi- En lýsingarnar eru svo fjarstæðukendar, að þær verða Jireytandi. Jaf'1 vel ]>ótt persónurnar séu skoðaðar sem týpur eða tákn andlegra kr.'P^ inga, sem auðvitað liafa verið og eru lil hér á landi, eins og annars staðar, ])á verður úr þeim skopstæling, eins og það vaki fyrir höf að s' na sem flest i spéspegli. Látuin svo vera. En jafnvel spéspegillinn skiku |)ckkjanlegum myndum, ])ótt úr lægi séu færðar. Islenzkt sveitafólk mun aftur á móti áreiðanlega eiga erfitt með að átta sig á sjálfu sér, eins þvi er lýst þarna, og mun 'enginn lá því. Drengurinn, O. Kárason, Ljos vikingur, sem er aðalsögulietjan á þcssu annarlega, ótímahundiia s'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.