Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 119

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 119
EiMHEIdin RITSJA 239 só8unnar, verður lesandanum eftirminnilegur vegna sins sjúklega sálar- lifs Og l.eirrar meSfcrðar, sem höf. lætur þennan niðursetning verða fynr. Annars er þessi mannvonzka höf. við niðursetningá svo mikil, að hún nran ‘‘kki eiga sér mörg fordæmi hér á landi í veruleikanum, og eigi Ö. Kara- Son> Ljósvíkingur, að vera fulltrúi íslenzkra aiþýðuskálda, þá hafa hæði l>au 0g þjóðin sjálf metið gildi þeirra meira en hér er latið 1 veðn \aka, l'ó að alþýðuskáldin islenzku hafi ekki ætið haðað í rosum. Yfirleitt virðist liöf. hafa verið eitthvað illa fyrirkallaður þegar hann ^mdi þessa hók, enda er hún til orðin á þvcitingsferðalagi til Suður- An>eril;u haustið 1930. Scm lieild tekur hún lesandann hvergi nærri erns sterkuni tökum eins og næsta hók hans á undan þessari: skáldsagan Sjalt- st»tt fólk. Vonandi er þó hér ekki um neina verulega afturför að ræða °K liklegt að höf. eigi eftir að bæta þjóðinni upp þetta heimsins ljós me< oðru, sem hafi miklu fleira fallegt við sig en nafnið. Sv. S. ^órbergur Þórðarson: ÍSLENZKUR AÐALL. Rvík 1938 (Bókaútg. Heims- kringla). _ Enn liefur Þórbergur sýnt, að liann slær öll íslcnzk met í Lýniilegri frásagnarlist, stilfimi, fvndni, heimspekilegum heilaspuna — og óskammfeilnu hispursleysi á prenti. Af hókum hans í svipuðum anda er l>essi með minstum vanköntum og mestu snildarbragði. Alt frá þvi að Hálfir skósólar og Spaks manns spjarir, Hvitir hrafnar og Bref til Laiu 8°ngu ungra manna á milli sem sýnishorn þess hezta, er einn „ultra- radikal“, islenzkur rithöfundur á tuttugustu öldinni gæti frá ser senl > bundnu máli og óbundnu, liefur ekki komið á bókamarkað landsins eins kráðfyndin hók og skemtileg eins og íslenzkur aðall. I>að merkilega 'ið *>ókina er, að hún er ekki skáldskapur, heldur er höf. hér að segja iia atburðum úr lifi sínu og frá mönnum, sem liann hefur kynst uiulir Ýmsuni og ekki aítaf sem rómantiskustum kringumstæðum. En það er Sa>na lnort höf. er staddur í jafnhversdagslegu umhverfi og á síldarplan- inn á Akureyri eða er að gaufa á myrku haustkvöldi i Grjótaþorpmu i R®ykjavik, einhversstaðar i grend Unuhúss, — altaf er frásogn hans ja n- lifandi, kankvis og krydduð, — ýkt, mun margur segja, og ma vel vera að svo sé. En. ég er ekki viss um að „ýkt“ sé rétta oröið, heldur vefur höf- alla þessa hversdagsviðburði, sem hann er að lýsa, í þann „tragi- bómiska" frásagnarlijúp, sem honum er svo eðlilegur. Ekki svo a< s i ja, að lcsandinn kannist ekki við persónur þær, sem hókin greimr fra, hafi bann þekt ])ær áður. Ég kannaðist prýðilega við þær sumar. En hann 'arPar á þær einskonar Röntgensljósi, svo ýmislegt óvænt kemur i augsyn, °g hamingjan hjálpi liöf., ef þær skyldu nú risa upp einhverjar og þjarma bonum fyrir að afhjúpa þeirra viðkvæmustu leyndarmál, sogð honum í tnánaði á opinskáustu augnablikum lifsins! Hér hefur hof. sumstaðar tcflt á tæpasta vað. En það gildir sennilega um þenna höfund latneska "’áltækið: „Quod licet Jovi, non licet hovi“. Og við það verður latið s>tja. Enda vægir höf. ekki sjálfum sér fremur en öðrum, sem hann lýsir. ■•íslenzkur aðall“ er lieilsteyptasta kýmiritið í islenzkuin bokmentum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.