Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 23
eimreiðin
Kirkjugjaldið.
Smásaga eftir Guðnijju Sigiirðardóitur.
~~ Þér neitið þá að borga?
— .Tá, ég er búinn að segja yður það, að ég hef enga peninga
þess að borga þetta ótætis kirkjugjald, þar að auki fer ég'
uldrei í kirkju og þarf aldrei á prestum að halda.
— Hm. — Já, en ...
, ' Hér þýðir ekkert en. Það, sem ég þegar hef sagt, stendur.
"8 hef heldur engan tíma til að tala við yður meir, því liið-
stofan er full af fólki.
Guð mun refsa yður, sagði gamli rukkarinn, um leið og
hann hvarf út um bakdyrnar.
•íá, einmitt. Hann borgaði ekki, sagði séra Þorlákur og
sti-auk skeggið.
Látum okkur nú sjá. — Hann hefur ekkert borgað í
t.idgur ár. Þetta getur ekki gengið. Hann verður að borga til
i'iikjunnar eins og aðrir. ♦
Já, tautaði Jón gamli rukkari. Ég sagði líka við hann, að
8uð myndi refsa honum.
Þú sagðir það, já, mælti prestur hugsandi. — Já, rétt eir
nu l)að’ Jón minn. Já, einmitt, — það segir þú satt.
Hann stóð skyndilega á fætur, néri hendurnar og hló góð-
látlega.
•iá, nú hef ég það. — Ágætt! — Ég' skal svei mér sjá um,
•'ð honum verði refsað, svo sannarlega. — Þú ert viss um,
Höðvar læknir notar aldrei aðaldyrnar á húsinu, sem hann
hefur lækningastofu sína i.
Alveg hárviss. A mínútunni eitt ekur hann bíl sínum
suður íyrir húsið. Stendur dálitla stund og skoðar farartækið
fer svo inn um bakdyrnar. Þetta hefur aldrei brugðizt þá
á^ga, sem ég hef farið til hans, og eru þeir orðnir býsna margir,
e,ns °g þú veizt bezt sjálfur, séra Þorlákur minn.
Já, blessaður vertu, sagði presturinn og hló. — En nú