Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 110
222 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimhbiðw VI. KAFLI Þegar ósýnilegu áhrifaöflin verða sýnileg. Morguninn eftir fórum við snemma á fætur, og' eftir að hafa neytt matar og þannig séð fyrir þörfum likamans, bjuggum við okkur undir and- lega hátið. Meistarinn gat ekki að sér gert að hafa orð á því, hve dá- samlegt það andrúmsloft væri, sem Riddaraforingjanum fylgdi. Hann spurði þá, hvort við hefðum ekki oft áður veitt því eftirtekt, hve margvíslegur blær fylgdi fólki. Þegar hr. X kemur að heimsækja okkur, fyllist kannske stofan af eirð- arleysi og óvndi, en þegar svo hr. Y kemur, breytist allt um- hverfið í unað og yndishlýju. Við köllum jietta viðmót eða eitthvað þvi um líkt, en í reyndinni er þetta ekkert ann- að en hin ósýnilegu dáleiðandi áhrifaöfl, sem hverjum manni eru ásköpuð i einhverri mynd. Enginn hefur í eins stórum stíl dregið mennina að sér, svo sem segullinn stálið, eins og meistarinn Jesús Ivristur frá Nazaret, fyrst og fremst með- an hann lifði og starfaði hér á jörð og svo æ síðan. Um leið og segullinn dregur að sér stálið, getur það einnig dregið að sér aðra stálbúta, en að- eins meðan það er undir áhrif- um segulsins, því hverfi þau áhrif, missir stálið afl sitt, og allir bútarnir losna. Hin geysi- legu sefjunaráhrif, sem Jesús heitti og' lýst er í Nýja-testa- mentinu, eru heillandi rann- sóknarefni. Andlegar vakning- ar, eins á liðnum öldum seni enn þann dag í dag', eiga upp' tök sín og orsakir undantekn- ingarlaust í samskonar áhrifa- valdi. Segulorka sefjunar. Sefjun er segulmögnuð og getur verið mjög máttug. Ef þú telur þér trú um, að þú sért að verða veikur, þá verðurðu veikur. Ef þú ert veikur, en ásetur þér cinbeittlega, bæði sjálfrátt og ósjálfrátt, að verða heilbrigður, þá verðurðu heil' brigður. Á þessu er þó einn agnúi, og hann er sá, að fjar- vitund manns andæfi viljaorku meðvitundar hans að marki fullrar heilsu, og þess vegna takist ekki lækningin. En þegar svo er ástatt, getur dá- leiðsla komið að miklu haldi- Annars er sannleikurinn sá. að allt þetta má segja með einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.