Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 61
EIMHEIÐIN ÁHRIF HEBRESIÝU Á ÍSLENZKA TUNGU 173 sarnan, er báðir trúðu á einn guð, skaparann, sem báðir álitu osynilegan anda, sem ekki var hægt eða mátti gera mynd eða líkneski af. En þó munu Skýþar hafa varðveitt semítiska nafnið 'Tuta eða Jo(h)ova, sem málfræðingar telja, að sé sama nafnið °g Týr eða Tívur og Finnur Jónsson telur, að hafi verið aðal- e®a sennilega eini guð Gota til að byrja með. En æðsti guð Aría hinna fornu var Ahúra-Mazda, enda þótt þeir væru líka farnir að dýrka sólguðinn Mitra og sennilega eldinn, er Semítar blönduðust saman við þá, eða það voru Persar eða ^ estur-íranar að minnsta kosti farnir að gera um það leyti. í gotnesku er fjöldi semitískra orða, sem hafa runnið sanian við germönskuna, eða mál það, sem talað var i landi 1)VÚ sem „ættkvíslirnar tíu“ voru herleiddar til. Hugsanlegt er Þó, að eitthvað af þeim orðum, sem eru líkust i norrænu °g semítísku málunum, hafi komið síðar, eftir Krists fæðingu, 11111 1 gotneskuna og þó sérstaklega þá grein hennar, sem þró- ^ðist á Norðurlöndum. Sem lítið sýnishorn vil ég nefna örfá orð, sem við enn Ootuni hér á landi þann dag í dag í sömu eða náskvldri merk- lrigu og Hebrear notuðu þau, og þau lítið breytt eða ekkert: Þýðing orðsins Sbr. íslenzka orðið fólur frá hné sokkur hlaupin mjólk mysa biða hika misnotkun laga, lagablekking múta eymd nauð fill fíll ásteytingarsteinn púki dalur, skorningur gjá slá, ráðast á naga vitni eiður vanfær kona hóra háð, sá sem hæddur er herfa (= vesalingur) litill eins og gluggi kraki, krakki deild, hluti klúlca gimbur kibba öngull, iiak á öngli hak (á öngli) lásið s-hljóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.