Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 86
198 VIÐREISN NÝFUNDNALANDS eimreiðin fleiri fjölskyldur á vonarvöl og fóru á rikið — on the dole — eða á dóluna eins og Vestur-íslendingar mundu segja. Fjármálakollsigling Nflands hefur vakið töluverða athygli meðal okkar Islendinga. í öðrum löndum hefur hins vegar sjaldan verið minnzt á Nfland og eymdina þar. Má upp á það heimfæra orð skáldsins: „sykki ]iað i myrkan mar, mundu fáir gráta“, því Nfland er ekki meira þekkt i'iti um heiminn en Island var þá, þegar þetta var kveðið. I íslenzkum blöðum hefur verið haft eftir enskum blöð- um, að ástandið á Nflandi væri enn, þrátt fyrir afskifti Breta, hið aumasta, fólkið sylti og dæi í hrönnum úr berklum. Svo var Bretum um kennt og þeim legið á hálsi að tíma ekki að gefa vesalings fólkinu að eta, o. s. frv. Blaðamaður enskur úr þeirra hópi, sem skrifa skandalafréttir til að vekja eftirtekt og auka söiu á blaði sínu, birti ýmsan fréttaburð, með óhróðurs- sögum af stjórnarnefndinni. Margt var satt sagt um neyð manna, en fært á verri veg í garð nefndarinnar, og varhuga- vert að trúa slíku. Fyrst framan af, er þessi nefnd settist að sínum miklu völdum, í landi, þar sem áður hafði verið óstjórn og margt í sukki, þótti hún strax of afskiptasöm og ráðríiv- Og þegar sulturinn vildi ekki óðar víkja, eftir að Bretar voru setztir við stýrið, varð hún fyrir hnútukasti og bakmælgi- Annað slagið hefur svo verið farið í blöðin með öfgafréttir út af þessu og þvilíku. Nefndin hefur farið sínu fram, hvað sem hver sagði, og situr sem fastast. Hún veit vel, að „enginn verður með orðum veginn“, og á Nflandi hefur vopnaburður verið lagður niður fyrir löngu eins og á Islandi, og fólkið er yfirleitt skikkanlegt meinleysisfólk. I einu Beykjavikurblaðinu (apríl 1939) var gefið i skyn, að Bretar vanræktu Nflendinga skammarlega og horfðu upp á þá svelta og deyja úr hungursóttum án þess að hjálpa þeim öðruvísi en með lítilsháttar fátækrastyrk (30 aurum á dag)- Svo var vitnað í orð skáldsins: „Þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál“, og kæmi það lof illa heim við það, sem nú færi fram á Nflandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.