Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 71
E'miieiðin- hvernig verður veröld framtíðarinnar?
183
umfram þörf hans. Og mjög mikið er undir því komið, að
bessum umfram-auði sé réttilega ráðstafað. En til þess þarf
hvorki byltingu né blóðsúthellingar. Til þess þarf meira að
segja alls ekki að svifta auðmanninn eignum hans. Ef slíkt
^æri gert með valdi, mundi þjóðfélagið enn fátækara en áður.
hvi ofbeldið tortímir ætíð og alls staðar. Auður ríka manns-
ms rynni út í sandinn, í stað þess að það verður að láta eig-
andann sjálfan verja honum til nytsemdar. Hæfileikar eig-
andans verða að fá að njóta sín. Hann á að fá að ráða yfir
aiiði sínum til að nota í eigin þarfir það af honum, sem skyn-
samlegt telst, en svo á hann að geta verið fjárhaldsmaður
afgangsins í þágu þjóðfélagsins. Slíkir auðmenn hafa verið
fh og eru til. Ég lít svo á, að sá maður, sem skoðar sjálfan sig
hjón heildarinnar og aflar fjár og eyðir í samræmi við þetta,
S' niáttarstoð meðbræðrunum og fyrirtæki hans til blessunar
°g heilla mannkvninu.
hn þarf ekki að verða gagnger brevting á mannlegu eðli til
huss að hugsjónin um ofbeldisleysið geti orðið að veruleik?
e*nr saga mannkynsins frá að greina nokkrum slíkum mönn-
Um’ seili þannig höfðu gerbreytt eðli sjálfra sín? Ég full-
j’hi, að slík breyting hafi orðið á sumum mönnum. Þeir hafa
,leytzt og horfið frá auðvirðilegum eiginhagsmunasjónannið-
11111 og lært ag þjóna meðbræðrum sínum i staðinn. En úr því
a shk breyting getur orðið á einum manni, þá getur hún eins
0>ðið á mörgum.
í þeirri veröld framtíðarinnar, sem ég hef fyrir sjónum,
et’ður engin fátækt, engar stvrjaldir, engar byltingar né hlóðs-
nthellingar. Og það er sannfæring min, að í þeirri veröld verði
Uln á guð hreinni og dýpri en hún hefur nokkru sinni
U Ul verið. Sjálf tilvera lífsins í víðtækasta skilningi er undir
j Ul1111 homin, og þess vegna getur þjóðfélagið aldrei þrifizt án
^ Uai- Allar tilraunir í þá átt að halda við þjóðfélagi án trúar-
t(!|a^a nuinu mistakast, og ávallt munu menn að lokum undan-
e uiingarlaust beygja sig í auðmvkt fvrir guði og undir hans
6llífu lögmál.
(Úr Bandarikjatimaritinu Libertg frá 5. apríl 1941.)
Su. S. þýddi.