Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 71

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 71
E'miieiðin- hvernig verður veröld framtíðarinnar? 183 umfram þörf hans. Og mjög mikið er undir því komið, að bessum umfram-auði sé réttilega ráðstafað. En til þess þarf hvorki byltingu né blóðsúthellingar. Til þess þarf meira að segja alls ekki að svifta auðmanninn eignum hans. Ef slíkt ^æri gert með valdi, mundi þjóðfélagið enn fátækara en áður. hvi ofbeldið tortímir ætíð og alls staðar. Auður ríka manns- ms rynni út í sandinn, í stað þess að það verður að láta eig- andann sjálfan verja honum til nytsemdar. Hæfileikar eig- andans verða að fá að njóta sín. Hann á að fá að ráða yfir aiiði sínum til að nota í eigin þarfir það af honum, sem skyn- samlegt telst, en svo á hann að geta verið fjárhaldsmaður afgangsins í þágu þjóðfélagsins. Slíkir auðmenn hafa verið fh og eru til. Ég lít svo á, að sá maður, sem skoðar sjálfan sig hjón heildarinnar og aflar fjár og eyðir í samræmi við þetta, S' niáttarstoð meðbræðrunum og fyrirtæki hans til blessunar °g heilla mannkvninu. hn þarf ekki að verða gagnger brevting á mannlegu eðli til huss að hugsjónin um ofbeldisleysið geti orðið að veruleik? e*nr saga mannkynsins frá að greina nokkrum slíkum mönn- Um’ seili þannig höfðu gerbreytt eðli sjálfra sín? Ég full- j’hi, að slík breyting hafi orðið á sumum mönnum. Þeir hafa ,leytzt og horfið frá auðvirðilegum eiginhagsmunasjónannið- 11111 og lært ag þjóna meðbræðrum sínum i staðinn. En úr því a shk breyting getur orðið á einum manni, þá getur hún eins 0>ðið á mörgum. í þeirri veröld framtíðarinnar, sem ég hef fyrir sjónum, et’ður engin fátækt, engar stvrjaldir, engar byltingar né hlóðs- nthellingar. Og það er sannfæring min, að í þeirri veröld verði Uln á guð hreinni og dýpri en hún hefur nokkru sinni U Ul verið. Sjálf tilvera lífsins í víðtækasta skilningi er undir j Ul1111 homin, og þess vegna getur þjóðfélagið aldrei þrifizt án ^ Uai- Allar tilraunir í þá átt að halda við þjóðfélagi án trúar- t(!|a^a nuinu mistakast, og ávallt munu menn að lokum undan- e uiingarlaust beygja sig í auðmvkt fvrir guði og undir hans 6llífu lögmál. (Úr Bandarikjatimaritinu Libertg frá 5. apríl 1941.) Su. S. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.