Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 43
eimreiðin VEGAGERÐARMENN 155 æska, þrungin af lífi og þrá. — Þær bylgjur berast víða. Hylgjur lífsins. — Sumar fiðrildategundir leita saman óra- leiðir á stuttri sólþrunginni ævi. Leita og finnast. Og manns- salin eilíf og almáttug sendir hróp sitt óravegu á bylgjum hins unga blóðs. Án þess að vér vitum af. — Þá syngja grundirnar allt í einu undir hófataki svanhvíts gæðings, og kornungur inaður hleypir heim að selinu. Hún situr enn kyrr og bíður. En hjartað ætlar alveg að sprengja harm hennar, hvelfdan og' ungan. Hún veit þegar, að þetta er hann. Hann, sem hún hefur þráð og dreymt um. Hann, sem á að koma! Hann er ungur og fríður. Enn þá fegurri en draumarnir hennar. Hann stekkur af baki og krýpur á kné við hliðina a henni, tekur báðar hendur undan hökunni og horfir inn í augun hennar djúpu og bláu. Og hún lokar augum sínum iyi’ir ofbirtu augna hans. Svo leggur hún armana um hálsinn á honum og kyssir hann. Hg hann leggur höfuðið í skaut henni, og þau horfast í augu, hljóð og sæl, og mæla ekki orð. Hún strýkur hár hans mjúkt °8 gætilega, og armar hans faðma hana. Dagur lífsins rennur UPP fyrir þeim í fyrsta sinn. Og allt lífið fær nýjan svip og uieiningu. _ ^ m kvöldið sendi hún selsmalann heim í einhverjum erinda- kei ðuni. Þá gat hann ekki komið aftur fyrr en snemma inorg- uninn eftir. _ ^ ugi maðurinn l'ór ekki lengra. Hann hal'ði fundið það, sem ann þi'áði. Og í faðmi hemiar um nóttina varð lífið fullkomn- uö- Það var ekkert til utan A’ið þau né umhverfis. Ekkert til í '‘Uuin heiminum nema þau ein og ást þeirra, ung og sterk og 'niarkalaus. Og himinninn hneig niður yfir jörðina og bless- a< 1 hana. Og í draummjúku Ijósi sumarnæturinnar gerðist a‘ðsta undur jarðlífsins. ‘l sHgur guðdómurinn nakinn niður á jörðina í hreinni, sanilegri dýrð og gengur berfættur um grænar grundir silfur- <0&g'aða sumarnóttina. Selstúlkan unga sendi selsmalann heim þrjú kvöld í röð. aðJU/ni Sömlu tók að gruna margt. Og hún gróf það upp, hezta mannsefnið úr grannsveitinni hefði riðið upp dal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.