Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 99
EIMREIBIN ÞAÐ ER MAXXLEGT AÐ SKJÁTLAST 211 sjúkur af heimþrá. Ég fór að leggja leið mina til gildaskál- Rnna, en sló slöku við námið. Ég drakk mig fullan i Himna- r*ki og var laus á kostunum við kvenþjóðina, vaknaði á morgnana í helvíti likamlegra og andlegra þjáninga. Kunn- ’ngjastúlkur mínar og kunningjar áttu það sammerkt, að láta nverjum deginum nægja sina þjáningu. Morgun nokkurn, er ég vaknaði eflir næturgölt á illræmd- Um gildaskálum, hét ég því að slita öllum mínum fornu kynn- um 0g koma náminu af. Ég hafði raunar heitið þessu áður, en Htið orðið af efndum. Gamla ekkjufrú Petersen, matseljan mín, hafði fleygt Politiken inn um dyrnar hjá mér, sem að vanda. hg þríf hlaðið og fletti því hugsunarlaust. Allt í einu rek ég uugun i.grein með fvrirsögninni: >>Miljið þér hefja skemmtileg bréfaskipti? — Ung stúlka æskir eftir bréfaskiptum við mann á aldrinum 25—30 ára. ^skilegt er, að herrann sé í Kaupmannahöfn eins og hinn hréfritarinn, ef nánari kunningsskapur mætti takast. — Mynd óskast. Bréf skilist á afgreiðslu blaðsins, auðkennt: vinur.“ »Ég fleygði frá mér blaðinu. Þetta var svo sem ekkert óvana- É*gt, að sjá slíkar auglýsingar. En þú veizt, að karlmenn geta 'e,*ð duttlungasamir engu síður en blessað kvenfólkið. Þess 'e§na gerði ég það, sem ég enn fæ ekki skilið, hvernig atvik- aðist. ákvað nefnilega þegar að skrifa og senda mynd til ‘U'glýsandans. Það gat kannske drepið leiðann. Svo sendi ég mynd og skrifaði rækilega með henni. Það var beinlínis æfi- St,ga min, þótt i brotum væri. ^aginn eftir fékk ég svar, og þar með hófust bréfaskiptin. ihéfritarinn ritaði á dönsku, og vissi ég ekki annað um sinn, 111 að hann væri danskur eða þá sænskur. Hann hét Gunnhild J°hansson. ðiokkru síðar kastaði Gunnhildur grímunni og kvaðst vera ‘s|enzk og reit mér nú eftirleiðis á móðurmálinu. En ekki *kk ég að heimsækja hana og enga mynd gaf hún mér. Eitt Mlm skrifaði ég henni og hað hana að koma á göngu út í ’harlottenlund-skóg, þá úr hádeginu, en fékk það svar um æl’ að hún gæti ekki þáð boð mitt á þeim tíma dags. En ef mér Veri l’etta áhugamál, átli ég að koma að Charlottenlundstöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.