Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 30
142 FÓRNARLUNI) OG AUÐSÓTTI EIMRGIÐIN um, hefst stóraukin samkeppni milli þessara nýju peninga og þeirra, sein fyrir voru, um hinar takmörkuðu vörubirgðir, sem til eru, og þetta veldur verðhækkun lil stórhættu fvrir alla neytendur í landinu og þá fyrst og fremst fyrir þá fátækustu. Útgjöld brezka ríkisins voru fyrsta styrjaldarárið £ 2 640 000 000, eftir því sem hagfræðitímaritið Tlie Economist greinir frá. Þessi útgjöld voru greidd þannig, samkvæmt þeim fjórum fjáröflunarleiðum, sem áður er lýst: 1. Með ávísun á erlendar inneignir......... £ 400 000 000 2. Með sköttum ............................ „ 1 160 000 000 3. Með lánum á sparifé þegnanna ........... „ 780 000 000 4. Með lánsfjársköpun ..................... „ 300 000 000 Samtals £2 640 000 000 Af þessari greiningu sézt, að fjárhagsafkoman er ágæt fyrsta styrjaldarárið. Aðeins tæpur tíundi hluti allra útgjaldanna er raunveruleg þjóðarskuld. Öll útgjöld fjárhagsárið, sem endar í april 1942, eru áætluð £ 4 206 957 000, og er þar ekki meðtalin sú hjálp, sem Bandaríkin veita nú Bretum samkvæmt láns- og leigufrumvarpinu, síðan það varð að lögum. Þessi upphæð er gífurleg og nálega helmingi hærri en fyrsta styrjaldarárið. Þó hefur fjármálaráðherrann haldið því fram, að jafnvel þessa gífurlegu upphæð sé unnt að greiða eingöngu með sköttum og sparifé landsmanna, sem ríkið tæki að láni, ef skattarnir yrðu enn hækkaðir um £ 250 000 000 á ári. Þetta telur hann fært með því einu að skattleggja ekki aðeins millistéttirnar og þá ríku, heldur einnig hvern einasta verkamann í landinu. Og þetta hefur nú verið gert, en með alveg sérstakri og hugvits- samlegri aðferð til að fá fólkið enn til að spara, en þá aðferð hefur hagfræðingurinn nafnkunni .1. M. Keynes fundið upp. Hún er sú, að gera hinn nýja skattauka að nokkru leyti að vaxtalausu láni til ríkisins, og á skattþegninn að fá það endur- greitt að styrjöldinni lokinni. Fjármálaráðherrann Ivingslev Wood tók upp þessa aðferð til að koma skatti á hvern mann i landinu, nálega hvað litlar tekjur sem hann hefur. Hann er hvattur til að minnka enn við sig, spara enn meira og taka á sig sinn skerf af þeirri miklu byrði, sem á þjóðinni hvílir, •en þeir fátækustu eru um leið að leggja fyrir handa sjálfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.