Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 20
132 VIÐ 'ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN’ orði. Þess vegna bættu þeir við hana skýringum. En yfirleitt töldu þingmenn í henni felast fullan og ótvíræðan úrskurð og vilja þingsins um, að ísland sé réttarlega lir sambandi því, sem það hefur verið í við Danmörku, aðeins eftir að ganga frá hinni íormlegu hlið málsins. Þessi sami skilningur hefur og komið fram í flestum þeim blöðum erlendis, sem gert hafa málið að umtalsefni, éftir að fréttist um úrslit þess í þinginu. Ræða rikisstjórans í þinginu 17. júní var öll þrungin þeim varúðarsama frelsis- og fullveldishug, sem einkenndi gerðir þingsins í málinu. Hann benti á skyldleika Ræða okkar við Norðurlandaþjóðirnar og þörfina ríkisstjóra. á menningarlegu sambandi við þær. Þetta er að sjálfsögðu mikilsvert, ekki sízt meðan margir dýrmætustu fjársjóðir okkar eigin bókmennta og sögu eru geymdir í söfnum Norðurlanda. Hann óskaði, að við mættum í framtíðinni eiga heima í hópi þeirra lýðræðisþjóða, sem vilja byggja líf sitt, framtíð og gagnkvæm viðskipti á grund- velli réttarins. Og hann lagði ríka áherzlu á, að ekki sé unnt að tryggja og varðveita framtíðartilveru íslands sem frjáls og fúllvalda ríkis og íslenzku þjóðarinnar á nokkrum öðrurn grundvelli en réttarins. „Vér munum virða réttinn, — einnig er aðrir eiga í hlut, — en aldrei máttinn án réttar.“ Þessi orð ríkisstjórans gætu staðið sem einkunn og heitstrenging allrar þjóðarinnar yfir dyrum þess musteris fullveldis og sjálfstæðis, sem lnin hefur verið að leitast við að reisa á umliðnum öldum og er enn að vinna að. 'N^ið lifum á öld ofbeldisins, og nú er það mátturinn, sem ræður. Ef rétturinn sigrar, svo að það verði hann samfara mættinum, sem skipar íslenzku þjóðinni stöðu meðal þjóð- anna, að loknum þeim hildarleik, sem nú er háður, þarf hfm engu að kvíða. Lýðræðið, eða öllu heldur þjóð- Nýir tímar ræðið, réttur hverrar einstakrar þjóðar til frelsis, í vændum. er um stundarsakir mjög skertur, næstum hvar- vetna í heiminum. Jafnvel hér á Islandi hefur rás viðburðanna takmarkað hann og breytt homiin á marga lund. Á sama tíma sem hinar mikilvægu ákvarðanir eru á döt- inni i sjálfstæðismálinu, eru kosningar til alþingis látnar falb1 niður, samkvæmt ályktun þingmanna sjálfra, með þeim rökuuir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.