Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 87
ElMRElÐIJí VIÐREISN NÝFUNDNALANDS 199 Mér gramdist að lesa þetta og ásetti mér að kynna mér þessi niál, og mér til ánæg'ju hef ég fengið nógar heimildir fyrir þvi, nð Brctar hafa komið Nflendingum drengilega til hjálpar i neyð þeirra og eru ónízkir á mikinn lilkostnað til að koma lagi n allt, sem aflaga fer í landinu. Og stefnan er sú að hjálpa tondsmönnum til að hjálpa scr sjálfir og ná aftur sjálfstæði ■'sinu. Aðgætandi er, að stjórnarnefndin á hér svipaða aðstöðu °g læknir, sem kallaður er til sjúklings þungt haldins af lang- v'nnuni sjúkdómi, vegna rangrar meðferðar. Lækningin tekur tiina, og má ekki hundskamma lækninn, þó ekki bregði við strax fyrir aðgerðir hans, einmitt þegar hann leggur sig allan i'nni. Ekki nær það heldur nokkurri átt að bregða Englend- 'ngum um nízku, þótt þeir ekki sendi byrðinga af gjafakorni °g sirópi handa veslingunum. Það kemur fleira til greina en ln&tgjafir einar til að gefa fólki kraft i köggla. Það má og í l’essu sambandi minnast þess, að Bretar hafa sjálfir margt nevðarástand á sinni könnu heima fyrir. Soltnir aumingjar í London, Liverpool og öðrum enskum stórbæjum eru vafalaust nnklu fleiri en samskonar Lazarusar á Nflandi. En svona er Vlðar um heim, og margfalt verra en nokkurntíma hjá ttretuni. t þýzka útvarpinu var nýlega flutt erindi um neyðina á Nf- 'andi, alveg í saraa tón og kvað við hjá enska blaðamanninum, neina með enn meiri stóryrðum. Taldi ræðumaður hér vera eina sönnun af mörgum fyrir því, að Bretar væru óhæfir til af- s''ipta af öllum löndum og þjóðum. t árlegum Stjórnartíðindum Nflands, síðan stjórnarnefndin tnezka tók við völdum, má sjá miklar og merkilegar framfarir a ntvinnuvegum og atvinnubótum, sem nefndin hefur beitt sér ^Vl’ir. Með nýju skipulagi og' eftirliti með fiskverkun, fisksölu °g útflutningi á sjávarafurðum og með útvegun markaða bæði ntan og innan brezka heimsveldisins og i Bandaríkjunum sér- Maklega, má heita, að sjávarútvegurinn sé kominn á nýjan og niarkvissan rekspöl og sé að verða jafnvel meira en samkeppn- lsfær við útveg Norðmanna og okkar íslendinga. Nefndin hefur t'Vatt sér til hjálpar marga sérfróða menn til að rannsaka skil- ýeði til nýrra framkvæmda og meiri og margháttaðri atvinnu. Einkum er áherzla lögð á nýtingu námanna i landinu, skógar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.