Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 27
EIM HEIÐIN' FÓRNARLUND OG AUÐSÓTTI 139 íslenzka þjóðin hefur ekki ennþá neitt verulega af þeirri takmörkun á öllum lífsnauðsynjum að segja, sem nú hvílir á hernaðar- og hernumdu þjóðunum í Evropu. Hún leggur ekk- ert beint fram til styrjaldarþarfa. Og hún hefur gott af þvi að setja sér fyrir sjónir þaer gífurlegu fórnir, sem nú eru faerðar í heiminum umhverfis okkur. Eg vil á engan hátt geia Htið úr fórnarlund þjóðarinnar. Hún á hana i ríkum mæli og' hefur fært miklar fórnir á umliðnum öldum. Þess vegna má nú engu gleyma af því, sem reynsla liðinna alda á að hafa kennt henni. Einnig hjá henni þarf fórnarlundin að kveikja þá heilögu glóð hugsjóna, sem heldur uppi trúnni á göfgi mann- eðlisins, hversu sem að syrtir. Enski hagfræðingurinn Geoffrey Crowther, ritstjóri hag- fræðitímaritsins The Economist, hefur skvrgreint muninn á heilbrigðu fjárhagsástandi á friðartimum og öfugstreymi fjár- 'Rálanna á styrjaldartimum þannig: Tilgangur og takmark állrar starfsemi þjóðarinnar á styrjaldartimum er að umskapa' a,tar auð- og framleiðslulindir landsins, sem á friðartímum eiga að notast til almenningsheilla, í það eitt að framleiða hern- aðartæki. Rikið verður að fá stórkostlega aukið vald yfir öll- Um lífsþörfum þjóðarinnar og vinnukrafti, og til þess að þetta sé mögulegt, verður almenningur í landinu að draga stórlega lu' kröfum sínum um þessar söniu lífsþarfir og vinnukraft. Ijess vegna er hlutverk fjármálastjórnar landsins allt annað á ólriðartimum en á friðartímum og gerólíkt. A friðartímum ei Það skylda hennar að ná inn nauðsynlegum tekjum rikisins þannig, að þetta komi eins vægilega og mögulegt er við alla eðlilega framleiðslustarfsemi þegnanna. A ófriðartímum er það altur á móti skylda hennar að fá almenning til þess með foi- tölum eða valdbeitingu, að minnka eigin neyzlu og lífsþarfir eins mikið og framast er mögulegt. í samræmi við þessa lýs- tngu hins enska hagfræðings er nú unnið upp á líl og dauða hjá þeirri stórþjóð, sem nú er að verða skuldunautur smá- Þjóðarinnar hér norður við heimskautsbaug, að því er hag- skýrslurnar herma, eftir að hafa verið lánardrottinn hennar 11111 hmgt skeið og allt fram á siðustu stundu. Það væri því ekki ófróðlegt að kynnast því, hve haganlega og örugglega fretta risavaxna starf er nú framkvæmt, enda mætti þá ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.