Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 107
E*MBEIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 219 tíesti, samkvæmt landsvenju, dvelja hjá okkur eins lengi og hans hágöfgi þóknaðist. ^ ið höfðumst við í rúmgóðum, skjólgóðum helli, sem mun hafa verið einhver sá bezti, er V)1 Var á um þessar slóðir. Hann mataðist síðan og hvíld- Ist- Hökkríð færðist yfir. Hér UpPÍ i hálendinu eru hin Sn°ggu skipti myrkurs og i.ióss, nætur og dags, ekki leng- 111 til, og hér rökkvar að á 'öldin, áður en aldimmt verð- Ul' Pók hann nú að spyrja mig ^missa spurninga, og levsti e& úr þeim eftir beztu getu. eðal annars spurði hann, '' °'t við Vesturlandabúar e|dum aðeins til eitt eða mörg iifi dáleiðslu eða sálræns á- stands. Hessari spurningu svaraf Gg á l)(?ssa leið: p ^llg dáleiðslunnar, svo ser '1 ópmenn hafa kynnzt henn Gru mörg — allt frá algeri )leð\ itund til algers meðvil midarleysis. Meðvitund e P° gUl í Þvi að greina þæ mgsanir, sem um hugann far er/'eiJU au§naf)1iki — °g ekk ei |,ar fram ylir. Meðvitundai V{fSi er aftur á móti það, a ei'ða ekki var við neitt af þv ,eiU lram fer i hinum vtr t.eUui umhverfis oss, á sam Ua seni fjarvitundin hugsa án þess að það sé oss meðvií- andi. Það er þessi starfsemi fjarvitundar vorrar, sem er eins konar leiðarljós vort i daglegri brevtni vorri og mót- ar skapgerð vora eða jafnvel breytir henni. Þá spurði Riddaraforinginn mig, hvort ég gæti sýnt sér nokkuð það frá hærri sviðum sálfaranna, sem hægt væri að láta birtast í athöfn. Ég varð að hugsa vel um þessa spurningu til þess að svara henni rétt, því það hefði getað haft slæm- ar afleiðingar, ef ég hefði mis- skilið hana eða ekki skilið til fulls. Ég kallaði því á aðalleið- sögumann minn og svo á vika- pilt einn og sagði þeim að setj- ast á sinn stólinn hvorum fyrir framan mig. Þeir hlýddu, og síðan lét ég ])á báða falla í djúpan dásvefn. Hinn tigni gestur minn lét sér vel líka, hve fljótt mér tókst þetta, og hélt ég síðan áfram tilraunum mínum. Fyrst skipaði ég leiðsögu- manninum að opna augun, án þess að vakna og lagði fvrir hann blað með tveggja dálka samlagningardæmi. Skipaði ég honum að leggja saman dálk- inn hægra megin, en beitti nei- kvæðri sefjun við hinn dá- leidda, að því er snerti dálkinn vinstra megin, svo að þar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.