Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 24
136 KIRIÍJUGJALDIÐ EIMREIÐIX skulum við reyna að láta hann borga, án þess að þú þurfir að fara aftur til hans. Guð mun refsa yður, sagðir þú. Ef ég þekki Böðvar skólabróður minn rétt, þá hugsar hann meira um þessi orð þín en þig kannske grunar. Þegar ldukkan slær eitt daginn eftir, ekur Böðvar Brandsson læknir hinum gljáandi bíl sínum suður með hinu stóra verzl- unarhúsi, þar sem hann hefur lækningastofu sína. Hann fer út úr bifreiðinni, læsir henni vandlega, gengur í kringum hana og strýkur ánægjulega vfir gljáandi lakkið. Um leið og hann opnar bakdyr hússins, snýr hann sér við og sendir „vini“ sínum ennþá eitt hrennandi augnatillit. Þegar hann kemur inn í lækningastofuna, fer hann úr þykka vetrarfrakkanum og í drifhvítan slopp. Hann snyrtir sig lítið eitt fyrir framan speg'il, sem hangir á veggnum, svo brosir liann ánægjulega. — Mikill hlessaður kuldi var þetta, hörkufrost — og afar slæmt kvef. — Hann brosir aftur. Nóg að gera og nóg af pen- ingum. Þvílíkur blessaður kuldi! Bezt að opna biðstofuna. Hann gengur fram og snýr lyklinum í hurðinni og skýzt svo aftur inn í lækningastofuna. Böðvar læknir sezt og virðist önnum kafinn við að skrifa. Ef að vanda léti, var nú biðstofan orðin full af fólki. En fimm minútur líða og aðrar fimm, en hann heyrir engan koma. Hvernig stóð á þessu? Ef til vill var klukkan hans of fljót. Hann híður, en þegar klukkan er hálf tvö, fer hann fram. Stofan er tóm. Hafði hann þá alls ekki opnað? Jú. — Hann fer aftur inn og tekur að hugsa málið. Enginn sjúklingur og hálftími liðinn af heimsóknartimanum. Karlskrjóðurinn með kirkjugjaldið kom heldur ekki. Böðvar læknir hlær. — Ég hef sjálfsagt látið hann skilja það fyllilega, að ég borga ekki svoleiðis óþarfagjöld. — Uss, ekki nema það þó. Hvað var það nú, sem karlinn sagði? „Guð mun refsa yður.“ Hann hlær kuldalega. En hvers vegna kom enginn? Hann bíður, hlustar og hugsar. — Guð mun refsa yður. — Guð mun refsa yður. — Gat það verið? Fjórir dagar líða svo, að enginn sjúklingur kemur á hið- stofu Böðvars Brandssonar læknis. Nokkrir hringdu og báðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.