Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 40

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 40
152 VEGAGERÐARMENN EIMREIÐIN „Sjáið þið hana ekki! Hún er að fara þarna nt úr tjaldinu.“ Og hann benti beint á miðjan langvegg' tjaldsins. Svo opnaði hann augun til fulls, áttaði sig og starði á tjaldvegginn. „Er þig að dreyma, Jón frændi!“ sagði ég. Hann hristi sig, eins og hann væri að hrista af sér einhver óþægindi. „Ekki er mark að draumnm," sagði hann stuttur i spuna. Svo hallaði hann sér út af aftur og mælti ekki orð framar. — Enginn okkar hreyfði þessu ináli við Jón frænda framar. Enda hefði það orðið árangurslaust. Hann trúði á mátt sinn og megin og var algerlega laus við alla „hjátrú cg hégiljur“ og einhver sá æðrulausasti maður, er ég hef þekkt. Og „ekki er mark að draumum". Tveim dögum seinna voru öll þrjú systkinin litlu að leika sér niður við ána. Hún var fremur lítil um þessar mundir. Beint niður undan tjöldunum er lítill foss og hylur undir. Skömmu seinna komu systkinin heim aftur, skrítin á svip- inn, en þó ekki hrædd, og dálítið vandræðaleg. Við vorum „í kaffi“, svo að við heyrðum allt, sem þau sögðu. Drengurinn hóf máls: „Hver er að gráta niður við ána, mamma?“ „Gráta ?“ „Já, það var einhver að gráta. Ég heyrði það svo vel.“ „Og ég lika,“ sagði litla systirin, sex ára. „O é líka,“ sagði sá yngsti, þriggja ára snáði. „Það var ekki niður við ána,“ sagði litla stúlkan. „JÚ, víst,“ sagði bróðirinn valdamannslegur. „Nei, það var í ánni,“ sagði liún áköf. — Drengurinn opn- aði inunninn til andmæla, en lokaði honum aftur, hikandi. „Mér heyrðist það líka, — en það var enginn í ánni, skil- urðu, — bjáninn þinn.“ „Júhú.“ Litla stúlkan hjó höfðinu. „Júhú, ég sá það líka. Það var ung stúlka. Ég sá bara andlitið. Og hún var að gráta.“ Bróðirinn glápti á hana. „Æ, blessuð börn, verið þið ekki að þessum ruglingi," sagði móðir þeirra. „Farið þið nú út aftur og leikið ykkur — en ekki ofan að hylnum," bætti hún við. — Fleira gerðist ekki í selinu, svo að orð væri á hafandi. Eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.