Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 64

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 64
EIM REIÐIN Ræktun og' notkun matjurta fyrir 70 árum í Breiðafjarðareyjum. Eftir Ólirni Andrésdóttur. Ég hygg, að hvergi á þessu landi hafi verið meiri neyzla jurta- fæðu en i vestureyjum Breiðafjarðar á þeim tíma, senx ég ólst þar upp, og var ]>að þó ekki af því, að þar væri minni kostur góðra matfanga en annars staðar, því að einmitt þar munu fæðutegundir fjölbreyttastar vera. Alls konar fiskategundir veiðast þar, sem hér við land þekkjast, og ekki vantaði sjósóknina á þeim dögum. Ég held, að ])essari fjölbreytni sé bezt lýst með því að lofa ykkur að heyra vísu, sem einn af okkar ágætu hagyrðingum kvað um hlunn- indi Reykhóla, og hljóðar þannig: Söl, hrognkelsi, kræklingur, livönn, egg, reyr, dúnn, melur, kál, ber, lundi, kolviður, kofa, rjúpa, selur. Allt þetta áttu vestureyjar í fórum sinuni auk fiskjarins, nema rjúpuna og kolviðinn. En bændurnir i eyjunum létu sér þó ekki nægja öll þessi hlunnindi, sem þeir ræktuðu og hirtu með mikl- um dugnaði og forsjá, svo að dúntekja og selveiði jukust árlega. Á hverri eyju voru auk þessa margir stórir og frjóvir matjurta- garðar. Þeir voru afburðavel hirtir og borinn i þá liaust og vor margs konar áburður, mykja, gamlir öskuhaugar og þang, sem fyrst var borið í stóra hauga, látið fúna þar og borið svo í garðana. Ekki man ég til, að annað væri ræktað i görðum þessum en jarðepli og rófur, þó miklu meir jarðepli. Mikil var vinnan við garðana, vor, sumar og haust. Enginn rétti hönd til að reyta arfa úr görðunum að sumrinu nema börnin, sem ekki voru fær til ann- arrar vinnu. Entist þeim sá starfi franx yfir mitt sumar, þó að eng' um góðviðrisdegi væri úr sleppt, og þótti okkur það stunduni leiðinleg vinna. En ekki tjáði börnum þá að mæla á móti því, senx foreldrar og hiisbændur skipuðu fyrir. En svo kom haustið með öllunx aflaföngum sinum og hinum fjölbreytta undirbúningi undir velurinn, og nxikil var þá stundum uppskeran úr görðunum, og allir, sem vettlingi gátu valdið, störfuðu að henni. Sumir tóku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.