Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 37
eimreiðin VEGAGERÐARMENN 149 svo að mönnum leið þar enn verr andlega en Hkamlega. Og enginn hélzt þar við einsamall til lengdar, og tæplega, þótt fleiri væru. Þessir reimleikar voru eldri en eyðibýlið, því að síðasti kotbóndinn hafði ekki haldizt þar við að lokum. f jaldstæði var ágætt í ofanverðum túnjaðri, og á lækjar- bakkanum var tilvalinn staður fyrir skúr allstóran, sem not- aður var til matreiðslu og sameiginlegs borðhalds. t-g stóð stundarkorn í kvöldkyrrðinni og litaðist um. Og hugur minn streymdi fullur af áþekkri kennd og er maður Sengur um tóm íbúðarhús og yfirgefin, þar sem fólk hefur aður búið langtímum saman. Lifað sorg sína og sælu. Hugsað, bráð og þjáðst. Stritað og barizt fyrir lífinu og sigrað og fapað á víxl. Á þessum stöðum hefur sál þeirra fest rætur. ^að er því eigi furða, þótt einhverjar sálrænar minjar ílend- fst þar. Þetta veldur óefað þeim sálrænu áhrifum, sem margir verða fyrir á þess háttar stöðum. — Uf úr þessum hugleiðingum varð ég skyndilega var óvenju- fegra áhrifa. Það var eins og allt umhverfið gerbreyttist í einni svipan fyrir augum mínum og var þó hið sama. Mér væri með °Hu ókleift að lýsa, í hverju breyting þessi var fólgin. En hún var þar. h-g kannaðist allt í einu við mig hérna. Ég hlaut að hafa °mið hér áður, þótt ég á hinn bóginn væri þess fullviss, að i koni ekki til nokkurra mála. Ég var ókunnugur í þessum andsfjórðungi og hafði aldrei komið lengra inn eftir dal Pessum selinu. en vegurinn náði, og stóð því í fyrsta sinn hér í Ln hvað stoðar það! Ég er kunnugur hérna. Ég veit til umis, að selið stóð ekki hérna, þar sem eyðibýlið stendur. a( stóð ofar á túninu. Ég geng þangað og lit eftir. Stendur eima. Hér örlar á tóftarbrotum og hlaðvarpa fyrir framan. h ^allgróið um langan aldur. ö Verð þreyttur. Það grípur inig einkennilegur höfgi. Ég ®lð að leggjast niður í hlaðvarpann, sem enn er heitur eftir , shinið liðlangan daginn. Það er eins og að leggja höfuðið í aut ástvinu sinnar. Ilmur af gróandi grasi leikur um andlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.