Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 85
EIMREHUN VIÐRÉISN NÝFUNDNALAXDS 197 dollara. Og renturnar af ríkisskuldunum voru yfir 5 milljónir dollara árlega, eða drjúgum meira en helmingur af tekjum rikisins, (en þær fóru sjaldan fram úr 9 milljónum dollara, eins Og fyr er sagt). Má af þessu marka, að þröngt var orðið 11111 ofkomu ríkissjóðs. Kunnugir segja: Það var ekki atvinnuleijsið eitt, heldur l'l'a utvinnuteijsisstijrkurinn, sem var orðinn bölvun lands og b’ðs. Fólkið hafði vanizt til margra ára að vera matað af sfjórninni, svo að segja gefið á jötu eins og sauðkindum. Það 1,11 farið að skoða þessa hjálp sem eina lífsúrræðið, miklu ^^yttgilegra en að fara á sjó og' draga fisk, eða ná í einhverja ltlnU, þó að kaup væri ekki sem hæst. Fyr á árum var venj- an sú, jiegar hallæri kom, að fólk streymdi til Bandaríkjanna °,í’ Kanada (oft bezta fólk og var velkomið). Nú var þeim djnun lokað fyrir Nflendingum eins og fleirum. í þess stað j a . straumurinn beinst utan úr strjálbygg'ðinni til höfuð- garinnar og' til næstu sveita í kring'. Það var kominn of- °Mur í bæjarfélagið og engin atvinna teljandi. _ ®Ur var sjaldgæft, að fólk gerði nokkrar kröfur til hins °Pinbera. Þá sátu fiskimenn kyrrir á sínum útkjálkum, sættu SM við sultarlif og báðu guð að senda þorslc og hvalreka. Ef 0lllgt kom, þá það, en svo var vissan um sælulif á himn- Uln' Svo komu framfarirnar, samgöngurnar og svo styrjöldin, fólkið hristist saman og' lærði að þekkja veröldina og sjá aiga kosti hennar þrátt fyrir stóra galla. Það lærði að meta I)enmga 0g skart og g'óðan mat og' skemmtanir og þægindi. fJorskurinn komst í geypiverð um og eftir stríð. Þá héldu l^.‘nSlr> að svo mundi haldast og sá dýrmæti fiskur mundi 1 d þjóðina inn í sæluríki þessa heims. Það varð þó aðeins unimvinn trúarvissa. Þorskurinn var grályndur sem fyrri ln;u'kaðurinn á Spáni og Italíu óvissari en nokkru sinni. (l^ 1,(1 r enn, Norðmenn og íslendingar voru orðnir hinir 'U ðiistu keppinautar, þvi þeir kunnu að verka fisk. Ef ekki í^ist nóg, eða ekki fékkst nóg borgun fyrir illa verkaðan • '> fóru margir fiskimenn að leggja árar í bát og fluttu á jU.0|ina> i höfuðstaðinn, eða reyndu að fá vinnu við skógar- °g V1ð pappírsverksmiðjurnar eða í námunum. Þær "nnuvonir brugðust oftast, og' þar með komust fleiri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.