Eimreiðin - 01.04.1941, Page 85
EIMREHUN
VIÐRÉISN NÝFUNDNALAXDS
197
dollara. Og renturnar af ríkisskuldunum voru yfir 5 milljónir
dollara árlega, eða drjúgum meira en helmingur af tekjum
rikisins, (en þær fóru sjaldan fram úr 9 milljónum dollara,
eins Og fyr er sagt). Má af þessu marka, að þröngt var orðið
11111 ofkomu ríkissjóðs.
Kunnugir segja: Það var ekki atvinnuleijsið eitt, heldur
l'l'a utvinnuteijsisstijrkurinn, sem var orðinn bölvun lands og
b’ðs. Fólkið hafði vanizt til margra ára að vera matað af
sfjórninni, svo að segja gefið á jötu eins og sauðkindum. Það
1,11 farið að skoða þessa hjálp sem eina lífsúrræðið, miklu
^^yttgilegra en að fara á sjó og' draga fisk, eða ná í einhverja
ltlnU, þó að kaup væri ekki sem hæst. Fyr á árum var venj-
an sú, jiegar hallæri kom, að fólk streymdi til Bandaríkjanna
°,í’ Kanada (oft bezta fólk og var velkomið). Nú var þeim
djnun lokað fyrir Nflendingum eins og fleirum. í þess stað
j a . straumurinn beinst utan úr strjálbygg'ðinni til höfuð-
garinnar og' til næstu sveita í kring'. Það var kominn of-
°Mur í bæjarfélagið og engin atvinna teljandi.
_ ®Ur var sjaldgæft, að fólk gerði nokkrar kröfur til hins
°Pinbera. Þá sátu fiskimenn kyrrir á sínum útkjálkum, sættu
SM við sultarlif og báðu guð að senda þorslc og hvalreka. Ef
0lllgt kom, þá það, en svo var vissan um sælulif á himn-
Uln' Svo komu framfarirnar, samgöngurnar og svo styrjöldin,
fólkið hristist saman og' lærði að þekkja veröldina og sjá
aiga kosti hennar þrátt fyrir stóra galla. Það lærði að meta
I)enmga 0g skart og g'óðan mat og' skemmtanir og þægindi.
fJorskurinn komst í geypiverð um og eftir stríð. Þá héldu
l^.‘nSlr> að svo mundi haldast og sá dýrmæti fiskur mundi
1 d þjóðina inn í sæluríki þessa heims. Það varð þó aðeins
unimvinn trúarvissa. Þorskurinn var grályndur sem fyrri
ln;u'kaðurinn á Spáni og Italíu óvissari en nokkru sinni.
(l^ 1,(1 r enn, Norðmenn og íslendingar voru orðnir hinir
'U ðiistu keppinautar, þvi þeir kunnu að verka fisk. Ef ekki
í^ist nóg, eða ekki fékkst nóg borgun fyrir illa verkaðan
• '> fóru margir fiskimenn að leggja árar í bát og fluttu á
jU.0|ina> i höfuðstaðinn, eða reyndu að fá vinnu við skógar-
°g V1ð pappírsverksmiðjurnar eða í námunum. Þær
"nnuvonir brugðust oftast, og' þar með komust fleiri og