Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 115
eI-MREIOJJJ
RADDIR
227
l'ða hvítan kvarzstein, sbr. harð-
Seitill (nafn á fjalli á norsku
narðkætill úr harðgeitill). Hé-
Seitin mnmyndaðist og varð
eggeitill líkt og í norsku heg-
í Biskupasögum er víða
8etlð um hégeitil: „Kristallur
'ar 1111 að sjá grár sem hégeitill“
’ s" trv’- Skyld þessum orðum
* ' °8 ^é) eru hárr „gráhærð-
Ur“ j,-
’ hl,na (i hinialdi og að
lnia) og himna.
L°ks er líklegt, að hé- í hé-
3ll,a sé saiua orð. Björn Halldórs-
011 ritar hé-gyla, hékylja og
leggur út aura tenuis „litilfjör-
leg gola eða kul“ og ætti því að
ritast hékylja, ef k er uppruna-
legt. Þetta orð kemur fyrir í
Nýja-testamenti Odds Gott-
skálkssonar 1540 og er þar raun-
ar ritað hégilja, og er þvi fráleitt
að skýra það sem nýmyndun =
Hegelianismus.
Að öllu þessu athuguðu mun
hégómi vera sama og kusk, ryk
á (fingur)gómi, er menn hrista
af sér eins og hvern annan lítil-
fjörlegan hlut.
Alexander Jóhannesson.
Bréf um B. b.
leiu S,Illtjanttl við grein Lárusar Sigurbjörnssonar um Bjarna Björnsson
djktara 1 síðasta hefti, fer hér á cftir kafli úr l>réfi frá Einari skáldi Bene-
ssMii til leikarans, sem há átti iieiina í Hollywood. Bréfið er dagsett í
Ne'V Yni-k II. jan. 1926: ’
j. esar ég hugsa til þín, góði
°rnkunningi, þá dettur mér i
u« Hauk Abel leikari i Oslo.1)
^ann hufur ekki hálft „talent"
l}ig. En hann vinnur sér
l'úsunda. Það er hart, að
Vik
kost
öllu
Sv
skuli ekki eiga stöðugan
a bví að hlæja að þér og
111 þinuni helvitis töktum.
^ °na er allt hjá okkur. Fá-
. enni® drepur alla aniilega
Æ ileika. En þvi getur þú ekki
mið heim til okkar þrátt fyrir
°g ^ LCÍkarÍ VÍ^ kióðleikhúsið i Oslo
i' ;egasti gamanleikari Norð-
manna.
allt? Þú getur komið fram einn
þíns liðs heiina. Mundu líka, að
Yík — með Hafnarfirði sem
„siiburb"J) sem sækir leiki i Vík
— er að verða stórhær, nær 30
þúsuiid manna, og ríkur bær.
Mundu enn, að enskur siður að
taka leikara í heimasamkvæmi
og borga þeim vel, mun eflaust
verða ríkjandi hjá okkur, því við
erum tiltölulega mesta eyðslu-
þjóð jarðarinnar.
Þinn einl.
Einar Benediktsson.
1) Þ. e. undirliorg, úthorg, út-
hverfi.