Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 115
eI-MREIOJJJ RADDIR 227 l'ða hvítan kvarzstein, sbr. harð- Seitill (nafn á fjalli á norsku narðkætill úr harðgeitill). Hé- Seitin mnmyndaðist og varð eggeitill líkt og í norsku heg- í Biskupasögum er víða 8etlð um hégeitil: „Kristallur 'ar 1111 að sjá grár sem hégeitill“ ’ s" trv’- Skyld þessum orðum * ' °8 ^é) eru hárr „gráhærð- Ur“ j,- ’ hl,na (i hinialdi og að lnia) og himna. L°ks er líklegt, að hé- í hé- 3ll,a sé saiua orð. Björn Halldórs- 011 ritar hé-gyla, hékylja og leggur út aura tenuis „litilfjör- leg gola eða kul“ og ætti því að ritast hékylja, ef k er uppruna- legt. Þetta orð kemur fyrir í Nýja-testamenti Odds Gott- skálkssonar 1540 og er þar raun- ar ritað hégilja, og er þvi fráleitt að skýra það sem nýmyndun = Hegelianismus. Að öllu þessu athuguðu mun hégómi vera sama og kusk, ryk á (fingur)gómi, er menn hrista af sér eins og hvern annan lítil- fjörlegan hlut. Alexander Jóhannesson. Bréf um B. b. leiu S,Illtjanttl við grein Lárusar Sigurbjörnssonar um Bjarna Björnsson djktara 1 síðasta hefti, fer hér á cftir kafli úr l>réfi frá Einari skáldi Bene- ssMii til leikarans, sem há átti iieiina í Hollywood. Bréfið er dagsett í Ne'V Yni-k II. jan. 1926: ’ j. esar ég hugsa til þín, góði °rnkunningi, þá dettur mér i u« Hauk Abel leikari i Oslo.1) ^ann hufur ekki hálft „talent" l}ig. En hann vinnur sér l'úsunda. Það er hart, að Vik kost öllu Sv skuli ekki eiga stöðugan a bví að hlæja að þér og 111 þinuni helvitis töktum. ^ °na er allt hjá okkur. Fá- . enni® drepur alla aniilega Æ ileika. En þvi getur þú ekki mið heim til okkar þrátt fyrir °g ^ LCÍkarÍ VÍ^ kióðleikhúsið i Oslo i' ;egasti gamanleikari Norð- manna. allt? Þú getur komið fram einn þíns liðs heiina. Mundu líka, að Yík — með Hafnarfirði sem „siiburb"J) sem sækir leiki i Vík — er að verða stórhær, nær 30 þúsuiid manna, og ríkur bær. Mundu enn, að enskur siður að taka leikara í heimasamkvæmi og borga þeim vel, mun eflaust verða ríkjandi hjá okkur, því við erum tiltölulega mesta eyðslu- þjóð jarðarinnar. Þinn einl. Einar Benediktsson. 1) Þ. e. undirliorg, úthorg, út- hverfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.