Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 120
232 RITSJÁ eimreiðih um i stuttri likamslýsingu sem þessari, og ætluð er alþýðu til lestrar og fræðslu. Verður ekki varizt þeirri hugsun, að óþarflega nákvæmlega sé að því gengið að iýsa hinni hárfinu byggingu sumra liffæra, sem smásjáin ein sýnir. Þykir sem réttara hefði verið að lýsa samræmi og samstarfi hinna einstöku iíffæra itarlegar en gert er og smásjárrannsóknum sleppt. Húðin er, eins og réttilega er fram tekið, útvörður og brynja líkam- ans, með sinum skynjunar- og varnartækjum. En hún er meira. Hún er eitt höfuðhreinsunartæki og má segja öndunarfæri líkamans, sem hefur næstum eins mikla þýð- ingu og lungun sjálf til verndunar lífi og heilbrigði. Má í þessu sam- handi benda á það, að ef hörund manna eða dýra er smurt yfir með loft- og vatnsheldu efni, þá devr maður eða dýr mjög skyndilega. Þau kafna. Af sömu ástæðu er það sennilegt, að ef meira en % hluti hörundsins verður fyrir bruna, jafnvel þótt vægur sé, er lifinu hætta húin. Þá er það vel kunn- ugt, að loft og ljós hafa fyrir áhrif sin á húðina hin mestu áhrif á heilsufarið í heild því til eflingar, t. d. til lækninga á berklaveiki, og til þess að styrkja likamann til þess að standa af sér ýmsa kvilla. Eru þau áhrif að likindum inciri en svo og viðtækari, en að þau stafi öll af D-bætiefnismvndun i húðinni. .4 bls. 37 er þess getið, að lient- ugt sé, að ytri fatnaður sé sem þéltastur i kulda. Benda má á, að ofmikið má að því gera að þreyta göngu i vatnsþéttum yfirhöfnum. Hef ég séð fólk verða holdvott af svita, sem nær ekki að gufa út, vegna þess að þéttar yfirhafnir hindruðu of mjög útgufun. Er ]>a hætt við ofkælingu. Á bls. 48 er getið um þreytuna og orsakir hennar, mjólkursýru- myndunina í vöðvunmn við erfiði- Súrefnið er ekki fljót og einlilít vörn gegn myndun mjólkursýrunn- ar. Til þess útheimtist ekki síður rikulegur forði lútargæfra málm- salta í blóðinu til þess að gera mjólkursýruna óvirka, jafnóðmn og hún myndast. Þessi lútargæfu sölt verður fæðan að leggja til. Þess vegna er það áríðandi fyrir iþrótta- menn að neyta lútargæfrar fæðu, er þeir þreyta kappleiki. Höf. minnist nokkuð á lieilbrigði tannanna og þýðingu þeirra fvrir meltinguna. Getur liann þess, að tannskemmdir séu að verða svo al- gengar, að telja megi þjóðarsjúkdóm, sem svo að segja enginn sleppur við. Höf. segir, að menn liafi reynt að skýra, hvernig á þessu tannsjúk- dómafári standi, þvi aðrar þjóðir liafi sömu sögu að segja. Hafi mik- ið verið unnið að þessum rann- sóknum, en engin vissa fengin. Höf- undur endurtekur þessa staðhæf- ingu í kaflanum um tannskemmd- irnar, að menn viti ekki um orsakir tannveikinnar lijá menningarþjóð- um. Hins vegar séu margar getgát- ur uppi, og telur nokkrar Jieirra. Ein tilgátan er sýrumyndun i mat- arleifum kringum tennurnar fyrir tilverknað gerla. Þessa tilgátu hrekur höf. strax sem ófullnægj' andi. Þá er kalkskortur, hætiefnaskortur og fábreytt fæði. Telur höfundur þessar tilgátur ófullnægjandi, þ'i enginn munur sé á kalkinnihaldi 1 heilum og skemmdum tönnum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.