Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 46
158 VEGAGERÐARMENN EIMREIÐIN bæja og sveita milli og var talinn „undarlegur“. Seinna fór hann utan, og spurðist ekki til hans síðan. En hann lifði í ein- veru, einhvers staðar í fjarlægum löndum, i endurminningunni um þrjá daga og nætur, sem voru meira virði en allt lífið. — Þetta var það, sem kunnugir gizkuðu sér til. Enginn vissi neitt með nokkurri vissu. — Jú. — Ég veit meira. — Allt! — Hvernig? Hvaðan? — Það er mér dulið. En ég veit það: Hann fór víða um lönd, og sorgin gekk ætíð við hlið hans. A nóttunni dreymdi hann um ástmey sína. Og á hverjum morgni beið sorgin hans, ung og sár, og' tók hann við hönd sér gegnum lönd og álfur, mánuði og ár. Hún sleppti honum aldrei. Að lokum kom hann að gömlu afskekktu klaustri í Ardenna- fjöllum, Frakklandsmegin. Þar settist hann að, og' sorgin settist hjá honum. En.nú brosti hún við honum. — Og það var bros ástmeyjar hans. Mánuðirnir liðu og tengdust saman í ár, og árin mynduðu tugi, og djúpur friður féll yfir hann, fyllti sál hans og alla vitund. Hér var hann einn með sál sinni og guði, sem hafði sameinað hann og ástmey hans í þrjá eilífa augnabliksdaga, og mvndi sameina þau á ný. Og friðurinn varð að voldugu, djúpstreymu fljóti, er fyllti alla tilveru hans þungum, róleg- um nið og rann hægt og hljótt, en markvisst að ósi. Svo að þótt dagarnir væru langir, var þó vissan ábyggileg. — Og var ekki þriggja daga himnaríki á jörð vel þess vert að biða og þrá nokkra áratugi í von og vissu? — Jú, sannlega, sannlega segi ég þér. Og guði sé lof og dýrð!------ Ég ligg i árhvamminum alvakandi. Andardráttur jarðarinnar leikur um mig eins og ljúfur blær og yljar öll skilvit mín. — Ég hef séð allt þetta á örstuttri stund. Endurlifað það í orð- lausri sælu og sorg. — Hvers vegna á allt þetta svo sterk itök í mér? Hvers vegna fyllist ég æðsta unaði lífsins og sárustu sorg? — Get ég endurlifað líf annarra svona sterkt og per- sónulega? — Hvers vegna man ég allt þetta svona skýrt og nákvæmlega? Var ég sjálfur ungi maðurinn á hvíta gæðingnum? Er það þess vegna, að mér kom allt svo kunnuglega fyrir sjónir, er ég kom hingað í fyrsta sinn? — Er það þess vegna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.