Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 25
fclMREIÐIN KIRKJUGJALDIÐ 137 hann að koma í sjúkravitjun, það var allt og sumt. A fimmta hegi ber hann ú dyrnar hjá séra Þorláki. — Komdu sæll, Þorlákur, segir hann þúrle’ga, um leið og hann kemur inn. ~~ Nei, komdu sæll, segir séra Þorlákur hjartanlega. — Þú ei't nýr gestur. — Gerðu svo vej að fá þér sæti. Þakka þér fyrir, ég ætla ekkert að stanza. Mér datt bara 1 hug að ganga hér við hjá þér og borga þetta lítilræði, sem C’S skulda kirkjunni. ~ Nú, já, segir séra Þorlákur. — Það var fallega gert af þér. Nu skal ég finna blöðin. Bíðum nú við. — Já, hérna eru þau. ^erðu svo vel. " ' h’ökk. Gerðu svo vel. ~ Nei, nei, Idessaður vertu, það tekur því ekki að vera að Sela til baka. Uss, nei, nei. Vertu blessaður. ~~ Vertu sæll, og guð launi þér. Kitlu seinna þenna sama dag stendur séra Þorlákur fyrir ntan dyrnar á biðstofu Böðvars Brandssonar læknis. Hann hiosir góðlátlega um leið og hann losar af hurðinni pappírs- ni|ða, sem festur er með tveimur teiknibólum. Er hann kemur út, lítur hann á miðann og les: Lokað í dag 'egna jarðarfarar. Séra Þorlákur rífur miðann í smátætlur og lætur vindinn eyhja þeim í allar áttir. hktginn eftir var biðstofa Böðvars læknis troðfull af fólki, Sem hafði afar slæmt kvef. ^lettur og gamanyrði. met. Flugmaður, sem liefur nauðlent, en náð sjálfur í trjátopp Ii.tngir þar: „Ég var að revna að setja nýtt met.“ oiidi: „Þú settir nýtt met. Þú ert fyrsti maðurinn, sem klifrar ofan t'ó án ]>ess að liafa ltlifrað upp í l)að.“ er ®ros'ð ekki einhlítt. „Sættu ])ig bara þegjandi við ástandið eins og það J'orgaðu skatt og útsvar með brosi.“ að skyldi ég glaður gcra, en þeir vilja fá greitt. með peningum." bokasafninu. „Getið þér látið mig fá einhverja bók?“ óka\ (irðurinn: „Já, sjálfsagt, viljið þér fá eitthvað létt?“ > l>að skiptir engu. Ég hef bílinn minn hérna við dyrnar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.