Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 109
REIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
221
ei I,leð dáleiðslu að uppgötva
sjálfsmorðstilhneigingar og út-
r^llla þeim, og einnig að upp-
s°tva ýmsa annmarka á kyn-
ferðishvötum manna og bæta
llr þeim.
Gestur minn greip nú fram í
°g spurði um álit mitt á því,
hvernig skýra ætli lækningu
llleð dáleiðslu á málhelti. Ég
h'aðst álita tiltölulega auðvelt
að lækna stam og málhelti með
þessari aðferð, enda hefði það
'erið gert. Sá, sem stamar,
lllt5Sar venjulega út frá heyrn-
aiáhrifum. Þegar hann hugs-
h (h um sveit í sumarskrúði,
hugsar hann ekki þannig,
hann sjái fvrir sér í hug-
aiuim græn tún, laufguð tré,
."Hgerði, sólglituð vötn og kýr
" *,eih heldur hevrir hann
S 1 jáfið i grösum og laufi,
''dnanið og kýrnar háma í sig
ö'asið, en meg dáleiðslu er
‘lgt að gera hann að sjón-
að'eins og auðvelt er
sMia með sálrita mínum og
aanna- Sá, sem ekki getur kall-
ti’am i huganum endur-
nilnningar öðruvísi en með
e>' narnæmi, á auðvelt með
að
hef
sJa i myndum, þegar hann
111 verið dásvæfður. Þess
V*gna er ekki óliklegt, að á-
^j'ðan til þess, hve stam lækn-
,, oft’ ef sjúklingurinn er
'nn þegja um langt skeið og
er útilokaður frá öllum mönn-
um, sé einmitt sú, að hann
fari að hugsa í myndum þegar
hann heyrir ekki aðra tala og
mælir ekki orð sjálfur.
Hér greip Riddaraforinginn
fram í og spurði, hvort mér
væri kunnugt um, að bæði dá-
leiðsla og svefn gæti átt sér
stað án þess meðvitundin þvrfti
þar fyrir að hverfa. Þetta getur
hvort tveggja átt sér stað.
Sumir álíta, að dáleiðsla sé sér-
stök tegund svefns. Þreyta er
ekki neitt nauðsvnlegt skilyrði
fyrir svefni eða dáleiðslu.
Þreyta getur meira að segja
varnað manni svefns. Kenning
Pavlovs um, að svefn og dá-
leiðsla sé mismunandi deyfing
í heilaberkinum, er eftirtektar-
verð. Samkvæmt þeirri kenn-
ingu starfa æðri frumur heil-
ans ekki í þessu ástandi. Heila-
börkurinn er óstarfhæfur á
vissum sviðum, ákveðnar
frumuheildir hans sofa. Þetta
er hinn svonefndi „órólegi
svefn“. Með andlegri árevnslu
má svo gera svefninn dýpri og
rólegri.
Eftir að hafa rætt þetta nán-
ar, lögðumst við til hvíldar
eftir erfiði dagsins, en allan
tímann, sem við töluðum sam-
an, hafði meistarinn setið þög-
ull og ekki mælt orð frá vör-
um.