Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 109

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 109
REIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 221 ei I,leð dáleiðslu að uppgötva sjálfsmorðstilhneigingar og út- r^llla þeim, og einnig að upp- s°tva ýmsa annmarka á kyn- ferðishvötum manna og bæta llr þeim. Gestur minn greip nú fram í °g spurði um álit mitt á því, hvernig skýra ætli lækningu llleð dáleiðslu á málhelti. Ég h'aðst álita tiltölulega auðvelt að lækna stam og málhelti með þessari aðferð, enda hefði það 'erið gert. Sá, sem stamar, lllt5Sar venjulega út frá heyrn- aiáhrifum. Þegar hann hugs- h (h um sveit í sumarskrúði, hugsar hann ekki þannig, hann sjái fvrir sér í hug- aiuim græn tún, laufguð tré, ."Hgerði, sólglituð vötn og kýr " *,eih heldur hevrir hann S 1 jáfið i grösum og laufi, ''dnanið og kýrnar háma í sig ö'asið, en meg dáleiðslu er ‘lgt að gera hann að sjón- að'eins og auðvelt er sMia með sálrita mínum og aanna- Sá, sem ekki getur kall- ti’am i huganum endur- nilnningar öðruvísi en með e>' narnæmi, á auðvelt með að hef sJa i myndum, þegar hann 111 verið dásvæfður. Þess V*gna er ekki óliklegt, að á- ^j'ðan til þess, hve stam lækn- ,, oft’ ef sjúklingurinn er 'nn þegja um langt skeið og er útilokaður frá öllum mönn- um, sé einmitt sú, að hann fari að hugsa í myndum þegar hann heyrir ekki aðra tala og mælir ekki orð sjálfur. Hér greip Riddaraforinginn fram í og spurði, hvort mér væri kunnugt um, að bæði dá- leiðsla og svefn gæti átt sér stað án þess meðvitundin þvrfti þar fyrir að hverfa. Þetta getur hvort tveggja átt sér stað. Sumir álíta, að dáleiðsla sé sér- stök tegund svefns. Þreyta er ekki neitt nauðsvnlegt skilyrði fyrir svefni eða dáleiðslu. Þreyta getur meira að segja varnað manni svefns. Kenning Pavlovs um, að svefn og dá- leiðsla sé mismunandi deyfing í heilaberkinum, er eftirtektar- verð. Samkvæmt þeirri kenn- ingu starfa æðri frumur heil- ans ekki í þessu ástandi. Heila- börkurinn er óstarfhæfur á vissum sviðum, ákveðnar frumuheildir hans sofa. Þetta er hinn svonefndi „órólegi svefn“. Með andlegri árevnslu má svo gera svefninn dýpri og rólegri. Eftir að hafa rætt þetta nán- ar, lögðumst við til hvíldar eftir erfiði dagsins, en allan tímann, sem við töluðum sam- an, hafði meistarinn setið þög- ull og ekki mælt orð frá vör- um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.