Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 107
E*MBEIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
219
tíesti, samkvæmt landsvenju,
dvelja hjá okkur eins lengi
og hans hágöfgi þóknaðist.
^ ið höfðumst við í rúmgóðum,
skjólgóðum helli, sem mun
hafa verið einhver sá bezti, er
V)1 Var á um þessar slóðir.
Hann mataðist síðan og hvíld-
Ist- Hökkríð færðist yfir. Hér
UpPÍ i hálendinu eru hin
Sn°ggu skipti myrkurs og
i.ióss, nætur og dags, ekki leng-
111 til, og hér rökkvar að á
'öldin, áður en aldimmt verð-
Ul' Pók hann nú að spyrja mig
^missa spurninga, og levsti
e& úr þeim eftir beztu getu.
eðal annars spurði hann,
'' °'t við Vesturlandabúar
e|dum aðeins til eitt eða mörg
iifi dáleiðslu eða sálræns á-
stands.
Hessari spurningu svaraf
Gg á l)(?ssa leið:
p ^llg dáleiðslunnar, svo ser
'1 ópmenn hafa kynnzt henn
Gru mörg — allt frá algeri
)leð\ itund til algers meðvil
midarleysis. Meðvitund e
P° gUl í Þvi að greina þæ
mgsanir, sem um hugann far
er/'eiJU au§naf)1iki — °g ekk
ei |,ar fram ylir. Meðvitundai
V{fSi er aftur á móti það, a
ei'ða ekki var við neitt af þv
,eiU lram fer i hinum vtr
t.eUui umhverfis oss, á sam
Ua seni fjarvitundin hugsa
án þess að það sé oss meðvií-
andi. Það er þessi starfsemi
fjarvitundar vorrar, sem er
eins konar leiðarljós vort i
daglegri brevtni vorri og mót-
ar skapgerð vora eða jafnvel
breytir henni.
Þá spurði Riddaraforinginn
mig, hvort ég gæti sýnt sér
nokkuð það frá hærri sviðum
sálfaranna, sem hægt væri að
láta birtast í athöfn. Ég varð að
hugsa vel um þessa spurningu
til þess að svara henni rétt,
því það hefði getað haft slæm-
ar afleiðingar, ef ég hefði mis-
skilið hana eða ekki skilið til
fulls. Ég kallaði því á aðalleið-
sögumann minn og svo á vika-
pilt einn og sagði þeim að setj-
ast á sinn stólinn hvorum fyrir
framan mig. Þeir hlýddu, og
síðan lét ég ])á báða falla í
djúpan dásvefn. Hinn tigni
gestur minn lét sér vel líka,
hve fljótt mér tókst þetta, og
hélt ég síðan áfram tilraunum
mínum.
Fyrst skipaði ég leiðsögu-
manninum að opna augun, án
þess að vakna og lagði fvrir
hann blað með tveggja dálka
samlagningardæmi. Skipaði ég
honum að leggja saman dálk-
inn hægra megin, en beitti nei-
kvæðri sefjun við hinn dá-
leidda, að því er snerti dálkinn
vinstra megin, svo að þar var