Eimreiðin - 01.04.1941, Page 99
EIMREIBIN
ÞAÐ ER MAXXLEGT AÐ SKJÁTLAST
211
sjúkur af heimþrá. Ég fór að leggja leið mina til gildaskál-
Rnna, en sló slöku við námið. Ég drakk mig fullan i Himna-
r*ki og var laus á kostunum við kvenþjóðina, vaknaði á
morgnana í helvíti likamlegra og andlegra þjáninga. Kunn-
’ngjastúlkur mínar og kunningjar áttu það sammerkt, að láta
nverjum deginum nægja sina þjáningu.
Morgun nokkurn, er ég vaknaði eflir næturgölt á illræmd-
Um gildaskálum, hét ég því að slita öllum mínum fornu kynn-
um 0g koma náminu af. Ég hafði raunar heitið þessu áður, en
Htið orðið af efndum. Gamla ekkjufrú Petersen, matseljan mín,
hafði fleygt Politiken inn um dyrnar hjá mér, sem að vanda.
hg þríf hlaðið og fletti því hugsunarlaust. Allt í einu rek ég
uugun i.grein með fvrirsögninni:
>>Miljið þér hefja skemmtileg bréfaskipti? — Ung stúlka
æskir eftir bréfaskiptum við mann á aldrinum 25—30 ára.
^skilegt er, að herrann sé í Kaupmannahöfn eins og hinn
hréfritarinn, ef nánari kunningsskapur mætti takast. —
Mynd óskast. Bréf skilist á afgreiðslu blaðsins, auðkennt:
vinur.“
»Ég fleygði frá mér blaðinu. Þetta var svo sem ekkert óvana-
É*gt, að sjá slíkar auglýsingar. En þú veizt, að karlmenn geta
'e,*ð duttlungasamir engu síður en blessað kvenfólkið. Þess
'e§na gerði ég það, sem ég enn fæ ekki skilið, hvernig atvik-
aðist. ákvað nefnilega þegar að skrifa og senda mynd til
‘U'glýsandans. Það gat kannske drepið leiðann. Svo sendi ég
mynd og skrifaði rækilega með henni. Það var beinlínis æfi-
St,ga min, þótt i brotum væri.
^aginn eftir fékk ég svar, og þar með hófust bréfaskiptin.
ihéfritarinn ritaði á dönsku, og vissi ég ekki annað um sinn,
111 að hann væri danskur eða þá sænskur. Hann hét Gunnhild
J°hansson.
ðiokkru síðar kastaði Gunnhildur grímunni og kvaðst vera
‘s|enzk og reit mér nú eftirleiðis á móðurmálinu. En ekki
*kk ég að heimsækja hana og enga mynd gaf hún mér. Eitt
Mlm skrifaði ég henni og hað hana að koma á göngu út í
’harlottenlund-skóg, þá úr hádeginu, en fékk það svar um
æl’ að hún gæti ekki þáð boð mitt á þeim tíma dags. En ef mér
Veri l’etta áhugamál, átli ég að koma að Charlottenlundstöð-