Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 31

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 31
eimreiðin VOMURINN KEMUR 19 ekki að sama skapi gildar öldur. Þær ultu áfram í löngum, blý- gráum hryggjum, en þar sem þær risu liæst, flökti blikkenndur gljái, svo sem af skyggðu silfri — og á stöku stað brá fyrir hvítum glömpum. Yfir öldunum svifu ritur og fýlar, gáfu sig sama og ekkert að skipinu, en flöktu fram og aftur — ekki í hópum — stakir fuglar — og ... og óvenju — já, undarlega þögulir. Annað veifið settist reistur fýll á öldulirygg, en aðeins snöggvast, var eins °g friðlaus. Ein og ein rita liætti að hringsóla, flaug hægum Vaengjatökum til norðvesturs, hækkaði sig smátt og smátt á flug- lnu — eins og teygði venju fremur úr hálsinum, næstum því að kún minnti á rakka, sem veðrar mót vindi — en það var enginn vindur. Einmitt þess vegna valt María litla svona hroðalega, að ekki §at heitið hægt að atliafna sig á þilfarinu. Og sá ódæma gaura- gangur! Það var eins og hún liefði allt í einu ásett sér að hýða ailt í sundur. Þau voru margvísleg, hljóðin: Gnestir og tíst í klökkum, skellir í seglum og tói, hrikt og urg í hringjum, krókum °g lykkjum, er allt var úr járni, kveinkennt brak í klónni, sem nerist í sífellu við sigluna — og svo sjávarhljóðin: Dynur öld- nnnar á súðinni, gjálfrið á þiljunum, hið slokkenda hljóð, sem Ulyndaðist, þegar skipið reif sig upp úr öldu og hóf nýja veltu °g niðurinn, þá er sjórinn flæddi út á milli skjólborðs og þil- arsbrúnar. Hvinarins í vaðbeygjunum gætti lireint ekkert í öllum Pessum ósköpum! Hana! Þar tók hún nú eina stóru veltuna. Það var rétt með skömm, að mér tókst að koma í veg fyrir, að hún færi með mig a stað. Ég varð víst að skipta um handlegg á kassanum, var vnin að lýjast í þessum. Það var bara gott, að ekki skyldi vera Ueitt að fá — var lielzt ómögulegt að athafna sig við verk í Pessum látum. Ég hafði ekki fengið nema þennan eina drátt, ®em ég hafði lagt undir vangann — og alls mundu það vera sjö 'ar, er fengizt höfðu á fimm færi, þennan klukkutíma, sem Vl hakhyrðingar vorum húnir að vera uppi — ja, á sex færi, , '1 kokkurinn liafði rennt áðan og fengið strax einn, en víst °tt nóg um lætin. Það var farið að rjúka hjá lionum, greyinu, matti áreiðanlega ganga vel frá soðningarpottinum núna, setja af honum stög á alla vegi — var allt þægilegra með Surt, ttetilinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.