Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 56
44 „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ EIMREIÐIN nú verða mér til aðstoðar á allan hátt. Bað ég liann að skipta fyrir mig peningum og jafnframt að semja um, að ég fengi þarna eins manns herbergi, jafnskjótt og það losnaði. Og fékk ég það daginn eftir. Ég innti hann eftir Haraldi, en lionum var ókunn- ugt um, hvar liann væri niður kominn. Seinna um daginn kemur bróðir Lustigs til mín með böggul mikinn, og eru þar komnar lírurnar fyrir skiptiféð. Nú er hvort tveggja, að ítalskir seðlar eru margir furðu stórir, en eins og áður er sagt, verðlitlir, og því var það, að seðlaeign mín varð meiri en það, að komið yrði í vasa með góðu móti. Um kvöldið fórum við Lustig yngri í næturklúbb ásamt tveimur ítölskum kunningjakonum hans, og skemmtum við okkur liið bezta bæði þá og síðar. Furðaði ég mig þá á því, live lítið er um reykingar og víndrykkju meðal ítalskra kvenna, og lief ég ekki annars staðar kynnzt meiri reglusemi, livað þetta varðar. Líða nú nokkrir dagar, og ég fer að liugsa til Rómaferðar. Ákveð loks daginn og ætla að kaupa farmiðann kvöldið áður. Fer ég út eftir hádegið, daginn, sem átti að verða minn síðasti í Genóva, og kem bréfi í póstinn, þar sem ég skrifaði ættingjum Haraldar heima á Islandi, að maðurinn væri týndur og tröllum gefinn, en mundi vonandi skila sér aftur. Og varð það að spá- dómsorðum, því að ég mæti honum af tilviljun á götunni, á heimleiðinni. Og það var mikill fagnaðarfundur! Kom upp úr kafinu, að Haraldur hafði verið í borginni allan tímann, en flutti frá Gratta- cielo, sökum peningaleysis, í ódýrara herbergi í öðru gistihúsi, en borðaði á götunni, ávexti og vatn. Hafði hann fengið lán hjá ræðismanni, svo og Lustig, en gat ekki endurgreitt greiðann og vildi geyma í lengstu lög að biðja þá aftur ásjár, bjóst líka við peningasendingu þá og þegar. Var liann orðinn allskuldugur fyrir herbergið, og átti nú 30 lírur í vasanum. Fyrsta verk okkar var að fá eittlivað í svanginn, en á meðan spurðumst við almæltra tíðinda, Haraldur um skepnuhöld og grassprettu í Skagafirði, en ég um vínuppskeru þar syðra. Síðan voru allar skuldir greiddar, en þá hafði sjóður minn rýrnað það mikið, að ekkert gat orðið úr Rómaferð fyrsta sprettinn. Skrif- uðum við Ásgeiri og báðum hann að senda fé í snatri, en þa steðjuðu að hvers konar vandræði, og er of langt mál að rekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.