Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 15

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 15
eimreiðin MÁLAGJÖLD 7 móti gat. Því þótt langt væri frá því, að karlmannseðli lians væri ekki í bezta lagi, þá höfðu þó kynni lians af konum verið all- mikið á lilaupum og lítið bindandi eða alls ekki, allt frá því hann mn fermingu hafði hitt Gunnu á Grænhól í hlöðunni þar, nokkr- um einnum, þar til hann hafði, fáeinum sinnum, eftir að hann varð kennari og organisti í Naustavík, laumast lieim til hennar Sigríðar í Lækjarbæ, svona til að sækja fötin, sem hún þvoði fyrir hann. Nei, það var alls ekki orð á því gerandi, langt frá því. Frú Sigrún fann það nú fyrst, sem hún raunar liafði alltaf 'itað, að hún hafði aldrei, raunverulega, elskað fyrri manninn exnn, Axel gamla Bergdal. Nxx fyrst á sextugs aldri skein hinn bjarti ljórni ástarinnar yfir hana, að sönnu ekki nein brennandí morgunsól, en þó fögur og ylrík sól, sem vakti í henni ótrúlegar kenndir, sem hún aldrei hafði þekkt fyrr. Nú naut hún þess um tíma að vera kona, geta gefið og þegið af allri sál og líkama. Axel Bergdal var ekkjumaður, barnlaus, er liún giftist honum, a ráði prófastshjónanna, foreldra hennar. Hann var fríður og ^ n^U e8ur maður, norskur að ætt, talinn vellauðugur og ágætur jrá Ur' öðru hjúskaparárinu eignuðust þau svo dóttur, en jj ,nin ur®u ekki fleiri. Hún, frúin, var þá aðeins rúmlega tvítug. Un raE^ö skyldur sínar sem móðir og eiginkona eins og hvem nan sjálfgagðan hlut, hún var rík, falleg og ákaflega rólynd og L góð. Á þeim ámm dvaldi hún oft vetrarlangt erlendis meA , anur sínum. Hann fór að drekka þétt, er á leið sjötta tug anna, og sambúð þeirra varð fljótt miklu líkari því, að hún 1 Vt ^Ultlr llans’ en e^r eiginkona. Lífsfjör hans var að smá- ° . xxa, en honum þótti mjög vænt um sína ungu, góðu og g æsilegu konu, sem var blettlaus og virðuleg, en þó glaðleg og anaegð jafnan. Hann var upp með sér af fegurð hennar og þokka. Pratt fyrir ölhueigð, liélt Bergdal fullri virðingu. sinni meðal sam- garanna, hv ar sem var, innanlands og utan. Aldrei tapaði ann jafnvægi skapsmunanna, talaði aldrei né gerði neitt, er tæk' ?ætl llell"*ur °8 velsæmi. Það varð eðlileg venja, að hann 0 , . 11111 ^ammt á hverjum degi, allstóran að vísu, alveg eins veik nn r^'U^a vel þegna matarskammt, og auðvitað varð liann . öllu saman. Óvíst hvort það var áfengið eða blessaður . UU’ sem ' arð því valdandi, að Sigrún Bergdal varð ekkja P ega ertug að aldri. Hún sá eftir sínum heiðarlega, ekta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.