Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 18
10 MÁLAGJÖLD EIMREIÐIN ingu, 8á hún einnig, þegar, áður en henni datt í hug lijónaband, ýmislegt, sem henni fannst miður fara lijá Sveinbimi. En hver var blettlaus og gallalaus algerlega? Ætli þeir yrðu ekki fáir! Að ininnsta kosti varð að viðurkenna það, að Sveinbjörn duldi sína bresti og fór vel með hlutverk sitt í lífinu. En eftir nokkurn tíma, nokkurra ára hamingjusama sambúð, fór allt að smábreytast í kaupmannshúsinu á Hólnum. Frúin tók að eldast, óumflýjanlega, og það sagði til sín. Gamla Elli er ásækin, og enginn stöðvar hana alveg, þótt nokkuð megi verjast henni, ef vel er verið á verði og ruikið á sig lagt til varnar. Ekki svo að skilja, að frú Sigrún legði árar í bát, fjarri fór því, hún barðist harðri baráttu til þe6S að halda ástum þessa manns, sem aldrei hafði elskað hana, kannski aðeins þráð liana litla stund, meðfram af forvitni og græðgi liins hungraða smælingja, sem er að komast í fína krás. Það var furðu lengi, sem liinni gáfuðu konu tókst að viðhalda þeirri glóð, sem örlögin höfðu viðað að í líkama hennar og sál, og á meðan gat hún, nokkurn veginn, einnig haldið Sveinbimi volgum, en smátt og smátt dró þó að því, að liann fór að vera meira og meira fjar- verandi, í Reykjavík og annars staðar. Stundum var liún þó með honum, en er kom fram vfir sextugsaldurinn, var í rauninni ekk- ert eftir af ástinni hjá eiginmanninum, nema vinátta og talsverð umhyggja hins meinlausa manns, sem fann, hversu mikið hann átti konunni að þakka. Þó gat liann ekki annað en þakkað sjálfum sér fyrst og fremst. Hafði hann ekki gefið þessari konu einu verulegu sælustundirnar, sem hún hafði átt á ævinni, tekið hana að sér, gamla ekkju, ömmu? Jú, víst hafði hann gert það, fómað sjálfum sér, sínum beztu árum fyrir hennar gleði og nautn. Nei, það var bara kaup kaups, og livað gat hann nú gert annað en verið henni notalegur og góður, eins og sonur, þegar hún var orðin göniul og fjörið horfið? Hver gat sagt nokkuð við því mis- jafnt, þótt einliver hefði orðið þess var, að húsbóndinn í kaup- mannshúsinu á Hólnum laumaðist einstaka sinnum inn í Lækjar- bæ, til hennar Sigríðar, sein enn var ung og spræk? En það var nú ekki mikil hætta á því, að nokkur yrði þess var. Sveinbjörn Simiarliðason átti eina sterka hlið, ósvikna algerlega, en hún var sú, að vera ekki allur eins og hann kom fram og lét aðra sjá sig. Hann hætti sér aldrei á tæpt vað, tók heldur stóran krók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.