Eimreiðin - 01.01.1949, Side 31
EIMreiðin blóðlækningastöðin í ameríku
23
oreglulega, getur það haft í för með eér blæðingar í augum, úr
e>rum, nefi, munni og öðrmn holrúmum líkamans. Það var þessi
eiftinleiki lyfsins, að koma á stað blæðingum, sem varð til þess
•l'li það uppgötvaðist. Það var árið 1933, að dr. Karl Paul Link,
sem starfaði við landbúnaðardeild háskólans í Wisconsin, og
<'ðrir vísindamenn veittu því athygli, að nautpeningi blæddi út
a Vlssu svæði, án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Nautpeningur,
80111 hafði rifið sig á gaddavír, fékk óstöðvandi blæðingar.
^r- Link og félagar hans komust að þeirri niðurstöðu, að
s|eginn, sætur smári, sem hafði skemmzt meðan verið var að búa
úr honum gripafóður, var það eina, 6em valdið hafði blæð-
mgunum. Oft kom það fyrir, að dálítill ábætir af alfalfa stöðv-
aði ^lseðinguna. 1 því lá ábending til efnafræðinga landbúnaðar-
^eildar háskólans, að befjast lianda um rannsóknir á sæta smár-
•lnum, bæði skemmdum og nýjurn. Með dýratilraunum fundu
Peir það, að í vökva skemmda smárans var efni, sem hafði sterkan
eiginleika til þess að hindra blóðstorknun. Það bafði rænt blóðið
i un serkennilega öryggiseiginleika, sem það hafði frá náttúr-
ll,Ular hendi — eiginleikanum að storkna, en svo stöðvaðist
ennslið að ákveðnum tíma liðnum. Efnafræðingarnir töldu þetta
c ni þann hluta vökvans, sem gefur ilm eins og af nýslegnu grasi
°8 er stundum notað í ilmvötn.
Ffekari rannsóknir leiddu í ljós, að þetta efni verkaði
a manna-
°ð á svipaðan hátt og það verkaði á blóð úr dýrum. Næsta rök-
etta sporið var að nota efnið, sent hlaut nafnið dicumarol, á
Rætilegan hátt, þegar að storknun blóðsins olli tjóni á lífi eða
manna. Dr. Brambel hefur komizt að þeirri niðurstöðu,
áhrifa þess gæti ekki nema meðan það er notað. Með öðrum
80 fylgzt með því, hversu mikið þarf af lyfinu, hefur það
tín ! ^ S<”r l’l^lugah^ttu, enda þótt það sé notað langan
það^ ^3nn l'efur ennfremur komizt að þeirri niðurstöðu, að
að ^^^1 áhrif á efnasamsetningu blóðsins, er það myndast
n>ju. Hann og aðrir vísindamenn á þessu sviði halda, að
anir dicumarols verði vegna áhrifa þess á starfsemi lifrar-
r- Þó hefur þeim ekki tekizt að færa sönnur á þessa kenn-
mgu. n
^ þeirrar einstæðu þjónustu, 6em lækningastöð dr. Brambels
lllnt af höndum í þágu sjúklinga utan sjúkrahúsa, þá hefur